Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 15

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 15
MOEÖUNN 9 í vorum augum að minsta kosti, er aukaatriði. Eftir því, sem eg hefi kynst þessum frásögnum betur, hefi eg sann- færst um það meira og meira, að samræmið er alveg yfirgnæfandi. Eg tel mér óhætt að fullyrða, að um þau atriði, sem mestu máli skifta, sé samræmið merkilega mikið í þeim frásögnum, sem eg hefi iesið eða hlustað á. Og svo að eg minnist á reynslu sjálfs mín, skal eg láta þess getið, að mjög hefir það aukið virðingu mína fyrir fyrir- brigðunum hjá Indriða Indriðasyni, hve vel frásögnunum, sem samfara voru öðrum þeim fyrirbrigðum, ber saman við það, er eg hefi lesið síðar. Eg get þess vegna þess, að okkur tilraunamönnum var kurmugt um, að Indriði var gersamlega ófróður um öll þau rit, er að öðrum heimi lúta, enda voru þau rit sama sem engin til hér á landi um þær mundir. Sjálfsagt er að hafa það jafnan hugfast, þegar dæmt er um þetta mál, að frásagnir, er oss virðast ríða bág hver við aðra, geta verið, að minsta kosti að einhverju leyti réttar. Reynsla mannn í öðrum heimi kann að vera margbreytilegri en oss getur grunað. Til skýringar- auka ska.l eg taka fram eitt dæmi úr tilraunum okkar með Indriða. Yið vorum einu sinni sem oftar að tala við einn af hinum ósýnilegu gestum, sem gerðu vart við sig hjá honum — þann framliðna manninn, sem var lang- leiknastur í því að koma með endurminningasannanir. Þó að hann léti vel af sér, skildist okkur, sem hann væri fremur stutt kominn. Við spurðum hann, hvort menn byggju i húsum á þeim stöðvum, þar sem hann hefðist við í öðrum heimi. Hann sagðist heldur vilja líkja. bú- stöðum þeirra við hreiður í trjám. Okkur þótti þetta í meira lagi ótrúlegt, og létum það sem vind um eyrun þjóta. Og eg man, að þegar við sögðum Indriða frá þessu, fanst honum þetta vera fáránleg fjarstæða. En síð- astliðinn vetur las eg fyrsta skiftið þá staðhæfing í ósjálf- ráðum skrifum, enskum, að á sérstökum landamærasvið- um sælunnar og vansælunnar hefðust menn við í skóg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.