Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 119
MORGUNN
113
•dýrkun þeirri, sem risið hefir upp af þessum vísindum, er
ekkert, sem eykur, í raun og veru mikið, sem gerir óskýr-
ara gildi þessa annars heims og afstöðu vora til hans,
frá því sem þetta birtist í fagnaðarerindi Krists og kenn-
ing kirkjunnar, og mikið, sem dregur úr þeim meðölum,
sem oss eru gefin til þe«s að öðlast samfélag við þann
Iheim og halda því við«.
í ályktunum biskupaþingsins sjálfs er við það kann-
ast, að hreyfingar þær, sem standa í sambandi við spirit-
isma, kristiu náttúruvísindi (Christian Science) og guð-
speki, vinni að sama markmiði sem kirkjan að því leyti,
sem þau mótmæli alheimsskoðun efnishyggjunnar, og að
sutnu leyti leggi áherzlu á nokkurar hliðar sannleikans,
sem að nokkuru leyti hafi verið vanræktar En biskup-
arnir finna sig knúða til að vekja athygli á því, að bæði
f þeirri heimspekilegu skoðun, sem liggur bak við þessar
hreyfingar, og í þeirri guðsdýrkun og þeim siðum, sem
upp af þeim itafa sprottið, geri sú kenning, sem flutt sé
eða gefin í skyn, annaðhvort að ganga framhjá, eða gera
að engu með skýringum, eða mótmæla hinni einstæðu
þungamiðju-staðreynd mannkynssögunnar, sem sé hold-
tekja Jesú Krists. Þeir kanuast við það, að ný meðvit-
undar-fyrirbrigði hafi verið leidd í ljós, fyrirbrigði, sem
krefjist vandlegrar rannsóknar, enda hafi fengið hana frá
hálfu sálfræðinga, sem til þess séu færir, og að við þær
rannsóknir hafi, að svo miklu leyti, sem unt hefir verið,
verið beitt vísindalegri aðferð. En við það sé kannast, að
8likar rannsóknir séu ekki langt komnar, og biskuparnir
halda því fram, að þeir hafi stuðning hinna beztu sál-
fræðinga, er þeir vari menn við því að veita viðtöku,
8em gersamlega áreiðanlegum, kenningum, sem frekari
þekking kunni að afaanna, og er þeir vari menn enn
meira við þvi að nota sálræna hæfileika af handahófi og
þekkingarlaust, og að gera sér það að venju að leita at-
hvarfs á sambandsfundum og hjá »sjáendum« og miðlum.
Þetta, sem hér að ofan er skráð, átti við þær hreyf-
8