Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 62

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 62
56 MO RCrUNN gegnum mann þau áhrif á »Mig« heima í rúminu, að mér fanst eg vera hræðilega veikur, og engu likara en að jarðneskur líkami minn hefði verið látinn fara í gegnum annan líkama. Þegar »Eg« kom inn í sporvagninn, reyndi »Eg« að láta mr. Walker finna návist »Eg’s« með því að »ná valdi* á honum að nokkuru leyti. Hann fann til þess, að ein- hver vildi ná stjórn á sór, en hristi það auðvitað af sér, þar sem hann var staddur í sporvagni. Mr. Walker hefir síðan sagt mér, að hann hafi fundið til »áhrifanna« nægi- lega lengi til þess að fá vitneskju um, að það var eng- inn af hans eigin leiðsagnaröndum, en að sá hafi verið honum ókunnugur, sem valdinu vildi ná, og að honum hafi fundist stjórnartökin óþýð i samanburði við það, með hve léttum eða mjúkum tökum hans eigin leiðsagnarand- ar ná valdi á honum. Næsta þriðjudag játaði mr. Walker, að einhver hefði reynt að ná valdi á sér, og það meira að segja nálcvœmlega á þeim stað, þar sem eg sagði þeim, að »Eg« hefði stigið inn í sporvagninn, sem þeir voru í«. í vottorðinu frá P. R. Street, sem fylgir frásögu þess- . ari, er þetta tekið fram: »Síðastliðinn þriðjudag sátum við fimm i sporvagni með þeim hætti, sem þór segist hafa séð oss; leið8ögumaðurinn er nákvæmlega eins og lýsing- in, og eg sá mr Walker hrista af sér áhrif, en hvort þau voru frá anda yðar, get eg ekki sagt«. I mínum augum er fátt lærdómsríkara í bókinni en lýsingar höfundarins á þvi, með hverjum hætti hann nær valdi á miðlum, er hann starfar í huglikamanum. Það lætur oss renna grun í, við hverja örðugleika framliðnir menn muni eiga að stríða, er þeir reyna að koraa skeyt- unum til vor þá leiðina. Það kemur engum þeim á óvart, er lengi hefir fengist við sálarlifsrannsóknir. Vér vitum, að við afskaplega erfiðleika er að stríða. En því gleyma þeir of oft, sem dæma um árangur rannsóknanna af lít- illi þekkinga og reynslulausir. Hér get eg ekki farið frek- ar út í það mál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.