Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 103

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 103
MOROUNN 97 legu rannsókn, þá á að leggja á hann mælikvarða kirkj- unnar. Og ma'likvarðinn er kenningakeifi hennar. Stand- ist málið ekki þann mælikvaiða, þá er það djöfullegt. Það var sagt um Bouibonana eftir frönsku stjórnar- byltinguna, að þeir hefðu ekkert lært og engu gleymt. Er það ekki hrapallegt, að menn skuli svo oft verða að segja þetta um kirkjunnar menn? Þeir lögðu þennan sama mælikvarða á staðreyndir Galileis. Þeir lögðu hann á staðreyndir Daiwins. Þeir hafa, gegnum alla sögu kristninnar verið að leggja þennan mælikvarða á sann- leikann. Og þeir hafa alt af og undantekningarlaust orð- ið sér til skammar með þennan mælikvarða. Eins og líka er eðlilegt. Þeir snúa öllu öfugt. Þvi að það er mælikvarði sannleikans, sem á að leggjast á kenning- arnar, en ekki mælikvaiði kenninganna, sem á að leggj- ast á sannleikann. Þá er Ludwigs 'biskup. Eg get auðvitað ekki tekið hér til ihugunar þá staðhæfing hans, að öll fyrirbrigði spíritismans stafi frá undirvitundinni, að svo miklu leyti sem þau séu ekki svik. Það væri sama sem að fara gegnum alt sannanamagn spíritismans. En mig langar til að minnast nokkurum orðum á þá kenning hans, að »vísindaleg trúaibrögð séu gagnslaus og hættuleg og i eðli sínu andstæð kristindóminum«. Eg hefi þrásinnis heyrt sömu kenninguna hér heima, og eg held, að það 8é rétt af okkur að reyna að gera okkur sem fylata grein fyrir henni. Mig hefir oft furðað á því, hvað mörgum guðfræðingum hættir við að segja vitleysu um þetta atriði, þar sem mér finst að búast liefði mátt við þvi, að hug- myndir þeirra og skilningur væri ljósari i þessu efni en okkar leikmannanna. I einum skilningi má segja, að engin vísindaleg trúar- brögð séu til. Vísindaleg lifsakoðun er til, en í þessum skilningi, sem eg á hér við, engin vísindaleg trúarbrögð. Trúin sjálf liggur á öðru aviði en vísindin. Traustið á 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.