Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 116

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 116
110 MORGrUNN ann. Hann segir sjálfur í línurn, sem eg hefi tilfært hér að framan, að hann telji skyldu sína að segja það, sem hann hyggi að verði trúarlifl þeirra að mestu liði, 8em við efa eiga að atríða. Eg hygg, að í þessum efnum hafh aldrei verið unnið annað eins verk í íslenzkri kirkju, sem það, er síra H. N. heflr leyst af hendi. Eg hefi áður minst á samúð hans með efasemdum mannanna. Eg efast um, að Tómas hafi fengið fegurri eftirmæli nokkurstaðar í kristinni kirkju en hjá honum — sá lærisveinninn, sem ekki gat trúað á upprisu drott- ins, nema hann sæi sjálfur og þreifaði á — sá lærisveinn- inn, sem ekki vissi, hvert Jesús færi eftir dauðann, og neitaði því þar af leiðandi að hann þekti veginn — sá lærisveinninn sem sagði, þegar allir hinir.voru með úr- tölur: »Vér skulum fara lika, til þess að deyja með houum*. Þessi samúð hans með efanum, þessi virðing, sem hann leggur á efasemdir hins hreinskilna, sannleikselsk- andi manns, er eins og rauður þráður gegnum bókina. Samt má nærri því segja, að hún sé ein óslitin herferð gegn efanum, eða — ef menn vilja heldur orða það svo — ein samfeld boðun trúarvissunnar. Eu meö hvetju lœknant efinn ? Sira II. N. avarar þvi i einni prédikuninni, sem einmitt heitir því nafni. Þar greinir hann að líkindum mest á við ýmsa af nýguðfræð- ingunum — þá sem telja það jafnvel ávinning fyrir trúna að losna við kraftaverkin. Síra H. N. bendir á, að Jesús hafi ekki litið eins á og þeir, enda »skýlaus frá- saga nýja testamentisins, að poötular Krists haíi gert slik verk, og að þau hafi stuðlað mikillega að útbrciðslu kristin- dómsins*. í þeasari prédikun kemst hann meðal annars svo að orði: »Eg er eigi aðeins sannfærður um að kraftaverkin gerðust; eg er sannfærður um, að þau gerast enn. Það kemur enn fyrir i kristninni að blindir fá sýn fyrir þenn- an sama mátt, haltir ganga og sjúkii' læknast og dauðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.