Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 63
IORGUNN 57 Þess læt eg þó getið, að þegar gera átti slíka tilraun, varð fyrst og fremst að fara vel um hinn jarðneska lík- ama (»Mig«); mr. Turvey varð að sitja i þægilegum stól eða liggja út ai’, en með fullri meðvitund, og var stund- um að reykja vindling. Og ekki var til neins að reyna slíkt, nema hæfileikinn væri starfandi eða i góðu lagi. Sjálfur gat hann ekki ráðið yfir því. Við slíka tilraun skiftist hann svo að segja sundur: »Eg« yfirgaf »Mig«, en milli þessara tveggja hluta vitundarlifsins, ef vér vil- jum nefna það svo, lá jafnan taug eða strengur, og fyrir hana gat »Eg« jafnan sent slceyti til »Mig« viðstöðulaust. Margir miðlar og skygnir menn eða deyjandi hafa lýst þessari taug, en fáir betur en mr. Turvey. Iíann segir svo frá henni: »Þessi taug kemur fram hvert sinn, er »Eg« yfir- gefur »Mig«. Hún virðist sameina líkamina tvo og liggja út frá sólarflækju1) annars að hnakkanum á hinum. Hún er mjög lík þræði í köngullóarvef; en hún er silfurlit og slær á hana fjólubláum blæ; og hún þenst út og dregst saman með sama hætti og teygjuband*. Um þessa taug eða streng er talað í Prédikara Gamla testamentisins (12,6) og þar nefnd »silfurþráðurinn« og sagt, að hann slitni í dauðanum, þá er nnaðurinn fer burt til síns eilífðarhúss«. Kemur það vel heim við trú spíritista á vorum dögum. Miðvikudaginn 7. júlí 1907 gerði mr. Turvey tilraun til að láta verða vart við sig á sambandsfundi í Pokes- down (í 4 mílna fjarlægð). Segir hann svo frá þeirri til- raun, að óðara en »Mig« var seztur í sofann, leystist »Eg« frá og leið burt. T sama bili og »Eg« var að ná fullu valdi á miðlinum, varð »Mig« fyrir truflun, af háværu tali i anddyrinu á húsi hans. Við það kiptist »Eg« skyndi- lega aftur að líkamanum. Mr. Turvey gekk þá út úr ‘) Sólarflækjan (plexus solaris) er Ureiða af taugahuoðum og kvisl - um ofarlega f kviðholinu. H. N.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.