Morgunn


Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 104

Morgunn - 01.06.1921, Blaðsíða 104
98 MORGUNN guði, ástin á guði, lotningin fyrir hinu æðsta og bezta t tilverunni, meðvitundin um, að vera í samræmi við það, viljinn til hins góða — alt þetta, sem vér teljum ein- kenni á trúuðum manni, er annars eðlis en vísindin. Þetta vita allir og við þetta kannast allir. Svo að það er al- veg óþarft að vera að mótmrola »vísindalegum trúarbrögð- um« af hálfu kirkjunnar. En í öðrum skilningi má sennilega aegja, að öll trúar- brögð 8éu vísindaleg trúarbrögð. Eg get ekki hugsað mér, og enginn getur víst hugsað sér, að nein trúarbrögð hafi myndast, án þess að bak við þau hafi verið stað- reyndir, sem mennirnir hafa talið óyggjandi. Og vísindi eru ekkert annað en sannaðar staðreyndir. Þessar stað- reyndir geta veiið rajög mismunandi eðlis. Hjá sumum vaknar trúarlífið og nrorist við skoðun og íhugun hinnar skynjanlegu náttúru. Aðrir þurfa til þess opinberun frá æðra heimi. En á einhverjum staðreyndum verða trúar- brögðin að grundvallast. Þetta á alveg sérstaklega við um kristin trúarbrögð, enda höfum vér svo mikla vitn- eskju um, hvernig þau hafa orðið til. Þau voru grund- völluð á athuguðum staðreyndum, sem mennirnir höfðu gengið svo vel úr skugga um, að þeir voru reiðubúnir til þoas að láta lífið á hverri stund til þess að bera þeim vitni. »Þennan Jesúm uppvakti guð, og erum vér allir vottar þess*, sagði Pétur í hvítasunnuræðunni. Það var þessi vitnisburður um óyggjandi staðreyndir, sem hleypti kristninni af stokkunuin. Þess vegua sannaði líka pró- fessor Hyslop í ritgjörð, sem samin var af hinum mesta lærdómi, að kristnu trúarbrögðin séu vísindalegustu trúar- brögð veraldarinnar. Frumkristnin hefði vist orðið í meira lagi forviða, ef einhver biskup hennar hefði talað eins og þes9i danski biskup. En sannleikurinn er sá, að það hefði ekki getað komið fyrir. Danski biskupinn fullyrðir, »að aldrei geti orðið nein sátt milli kristindómsins og spíritismans*. Sú' sátt hefði ekki heldur getað orðið á dögum postulanna —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.