Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 7

Morgunn - 01.12.1924, Page 7
MORGTJNN 117 sem eg hefi haldið fram, hefir oft hlotið staðfesting af þeim atburðum, er síðar hafa gerst. En aldrei hefi eg sagt neitt af jafn-mikilli sannfæringarvissu eins og þeirri, er eg segi það nú, að þessi nýja þeklcing mín muni þjóta yfir jörðina og umturna skoðunum mannanna á öllum efnum, nema að eins á grundvaUaratriSum siðgæðisins, sem eru óbifanleg. Allar uppfundningar og uppgötvanir nútímans munu; þykja lítilvægar í samanburði við þessar sálrænu sannreynd- ir, sem innan fárra ára munu neyða hugi mannanna um all- an heim til þess að veita sjer viðtöku. Málið hefir orðið óskýrara við það, að inn í það hafa fléttast alls konar aukaatriði, sum hugnæm en ekki mjög áríðandi, önnur gersamlega óviðkomandi málefninu. Til er flokkur sálarrannsóknamanna, sem kann bezt við að snúast alt af í hfing og drasla öðrum með sér, þeim sem eru svo veikir fyrir, að þeir vilja þiggja slíka leiðsögn. Þessir sálarrann- sóknamenn eru alt af að hrjóta um vitsmuni sjálfra sín, og geta aldrei fengið það af sér að trúa því, að einfalda og bersýnilega skýringin sé sú rétta. Gáfurnar verða þeim bein- línis til bölvunar, því að þeir nota þær til þess að forðast beina veginn og til þess að búa sér til einhverjar kynlegar koppagötur, og eftir þeim komast þeir að lokum út í kvik- syndi, þar sem aftur á móti sá hugur, sem fer beina og ein- falda leið, heldur sér staðfastlega á þjóðbraut þekkingarinnar. Þegar jeg rekst á þess konar menn, og kemst síðan í lcynni við hina auðmjúku söfnuði trúhneigðra spíritista, þá fer eg æfinlega að hugsa um orð Krists, er h'ann þakkaði guði fyrir, að hann hefði opinherað þetta smælingjum og hulið það vitringunum og hinum forsjálu mönnum. Eg hugsa þá líka til þeirra ummæla Reiehenbachs baróns: „Til er vísinda- leg tortrygni, sem er meiri heimska en sljóleiki búrans.“ Því að í raun og veru er málið einstaklega einfalt. Hvei't barn getur skilið það — og sannleikurinn er sá, að börn- in mín skilja það á raunhæfan hátt töluvert betur en meðal- menn í hópi lærdómsmanna og náttúrufræðinga. Menn þurfa i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.