Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 9

Morgunn - 01.12.1924, Síða 9
MORGUNN 119 'rannsóknameim, sem hafa reynslu-atriðin að áfangastöðum, og komast þann veg að föstum ályktumun. Allir menn þurfa sMkan reynslutíma í þekkingunni. Málið er alvarlegra en svo, að menn geti veitt því viðtöku, án þess að skynsemin sann- færist. Eg byrjaði með því að vera guðstráarmaSur og ekkert annað, og reynslutími minn varð langur; eg sé það ná, að hann var alt of langur, og að eg var mjög ásökunarverður fyrir það. En að lokum komst eg alla leið, og eg hefi reynt ■•aö bæta fyrir yfirsjón mína. Eins hefir verið farið sumum miklmn mönnum með opinn hug, eins og Myers, Hodgson og Ilyslop, sem biðu alt of lengi, og sýndu það samt að lokum, ;að þeir höfðu alvarlegt markmið fyrir augum. Eg hefi ekki verið að tala um þá, því að eg virði þá mikils. En eg legg ekki virðing á þá menn, sem kalla sig sálarrannsóknamenn, eins og þeir gerast að meSaltali. Á allri minni jarðnesku píla- grímsför, hefi eg aldrei hitt jafn-hleypidómafulla, sljóa og smámunasama menn. AS minsta kosti er eg sannfærður um það, að þeir verða eftirkomendum vorum til skemtunar. Mér þykir fyrir því að verða að segja það, að stundum fara þeir svo langt að hafa í frammi svik við miðlana, eða að láta viljandi frá sér fara rangar skýrslur í því skyni að halda uppi sínum neikvæðu ályktunum. Eg gæti tilfært ýms dæmi um þetta, sem eg liefi fengið vitneskju um. Frægt dæmi, sem öllum heiminum er bersýni- legt, er það, þegar Sir David Brewster neitaði í blöðunum ákveðnum fyrirbrigðum, sem hann hafði séð hjá D. D. Home. Eftir andlát hans gaf systir hans út bréf hans, og — hvað kemur í ljós? — þarna var eitt bréf til hennar, og þar kann- aðist hann við nákvæmlega þessi fyrirbrigði! Og samt er virðing lögð á Brewster, og í augum margra manna er Ilome jafnvel enn ekkert annað en svikari. Og Robert Browning orti kvæðið „Sludge'', til þess að víðfrægja það, hvernig hann hefði komið upp um Ifome, og frá byrjun til enda er ekki í því nokkurt satt orð. Vér þurfum ®ð hafa eftirlit með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.