Morgunn - 01.12.1924, Qupperneq 9
MORGUNN
119
'rannsóknameim, sem hafa reynslu-atriðin að áfangastöðum, og
komast þann veg að föstum ályktumun. Allir menn þurfa
sMkan reynslutíma í þekkingunni. Málið er alvarlegra en svo,
að menn geti veitt því viðtöku, án þess að skynsemin sann-
færist.
Eg byrjaði með því að vera guðstráarmaSur og ekkert
annað, og reynslutími minn varð langur; eg sé það ná, að
hann var alt of langur, og að eg var mjög ásökunarverður
fyrir það. En að lokum komst eg alla leið, og eg hefi reynt
■•aö bæta fyrir yfirsjón mína. Eins hefir verið farið sumum
miklmn mönnum með opinn hug, eins og Myers, Hodgson og
Ilyslop, sem biðu alt of lengi, og sýndu það samt að lokum,
;að þeir höfðu alvarlegt markmið fyrir augum. Eg hefi ekki
verið að tala um þá, því að eg virði þá mikils. En eg legg
ekki virðing á þá menn, sem kalla sig sálarrannsóknamenn,
eins og þeir gerast að meSaltali. Á allri minni jarðnesku píla-
grímsför, hefi eg aldrei hitt jafn-hleypidómafulla, sljóa og
smámunasama menn. AS minsta kosti er eg sannfærður um
það, að þeir verða eftirkomendum vorum til skemtunar. Mér
þykir fyrir því að verða að segja það, að stundum fara þeir svo
langt að hafa í frammi svik við miðlana, eða að láta viljandi
frá sér fara rangar skýrslur í því skyni að halda uppi sínum
neikvæðu ályktunum.
Eg gæti tilfært ýms dæmi um þetta, sem eg liefi fengið
vitneskju um. Frægt dæmi, sem öllum heiminum er bersýni-
legt, er það, þegar Sir David Brewster neitaði í blöðunum
ákveðnum fyrirbrigðum, sem hann hafði séð hjá D. D. Home.
Eftir andlát hans gaf systir hans út bréf hans, og — hvað
kemur í ljós? — þarna var eitt bréf til hennar, og þar kann-
aðist hann við nákvæmlega þessi fyrirbrigði! Og samt er
virðing lögð á Brewster, og í augum margra manna er Ilome
jafnvel enn ekkert annað en svikari. Og Robert Browning
orti kvæðið „Sludge'', til þess að víðfrægja það, hvernig hann
hefði komið upp um Ifome, og frá byrjun til enda er ekki
í því nokkurt satt orð. Vér þurfum ®ð hafa eftirlit með