Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 10

Morgunn - 01.12.1924, Síða 10
120 M0E6UNN miðlum vorum, en vér þurfum að hafa enn betra eftirlit með- þeim, sem sagt er að séu að koma svikum upp um þá. Fyrir nokkurum tíma var gerð tilraun, því miöur und- ir vernd Sálarrannsóknafélagsins, til þess að leggja gildrur fyrir Mr. Hope, liinn frœga ljósmyndamiðil. Eg var einn í mjög öflugri nefnd 12 manna, sem rannsakaði það mál á eftir. Eg held ekki, að nein sálarrannsóknanefnd í veröld- inni hafi nokkuru sinni verið skipuð mönnum, sem hafi haft meiri sálræna reynslu. Allir vorum viö þess albúnir að af- neita Hope um aldur og æfi og að bera vitni um svívirðing hans, ef við kæmumst að raun um, að áburðurinn á hann væri réttur. Ýmsir nefndarmanna lögðu út í rannsóknirnar með hleypidóma gegn honum. Og samt var það einróma álit nefndarinnar, að öll ásökunin, sem dreift hafði verið út um heiminn í ritlingi, er kostaði sex pence, væri uppspuni frá upphafi til enda. Ekki mega menn ætla, að eg neiti því algerlega, að svik gerist. En þau eru langtum óalgengari en menn búast vi'S, og um þá kenning, er sjónhverfingamennirnir og sumir sálar- rannsóknamennirnir lialda fram, að fyrirbrigðin séu öll svik, er það að segja, að hún er ekki svaraverð. Ekki eru nema örfáir menn nú á lífi, sem hafa meiri reynslu af miSlum en eg hefi fengið, og eg hefi fengið mína reynslu í þremur heimsálfum. Samt hefi eg ekki rekist á svik oftar en þrisvar til fjórum sinnum. Til eru svik, sem eru miðlinum meðvitandi, og önnur, sem gerast honum óafvitandi, og þa<5 eru þessi óafvitandi svik, sem gera málið svo illflókið. Meðvitandi svik stafa venju- lega af því, að hinn sálræni kraftur þverrar um stund, og svo er farið að reyna að setja eftirlíkingar í staðinn. Óaf- vitandi svik koma í því kynlega millibilsástandi, sem eg hefi nefnt „liálf-trance ástand“ ; miðillinn virðist þá vera eins og hann á að sér, og þó er sannleikurinn sá, að hann ber tæp- lega ábyrgð á gjörðum sínum. Þegar slíkt kemur fyrir, virðist sú breyting komin, að persónuleikur hans er farinn að yfirgefa líkamann, og hinir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.