Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 11

Morgunn - 01.12.1924, Síða 11
MORGUNN 121 æðri eiginleikar eru þegar farnir, svo að auSsjáanlega getur liann ekki varist livötum, er liann fær við sefjun frá þeim, sem kringum liann eru, eða þá frá sínum eigin eftirlöngun- nm, sem nú er ekki taumhald á. Þá reka menn sig á það, að miðlar hafa í frammi bjánalegt atferli, sem öllum er ber- sýnilegt, atferli, sem setur þá í þá hættu, að svik verði borim á þá. En ef maðurinn, sem athugar þetta, skiftir sér ekkert af þessu og bíður, þá koma á eftir ósvikin sálræn fyrirbrigði,. sem ekki verður vilst á, þegar miðillinn er kominn í dýpra sam- bandsástand. *Mér skilst svo, sem þessa hafi menn oröið varir hjá. Eusapíu Paladino; en eg hefi séð það hjá ýmsum öðrum. Þegar það hefir komið fyrir, að miöillinn hefir farið út úr- byrginu, og menn komist að raun um, að hann er á reiki meðal fundarmanna, eins og henti Mrs. Comer, Madame d’Esperanee og Craddock — sem öll hafa margsinnis sannað verulega miðilshæfileika sínn — þá er eg sannfærður um, að sú ætlun, að þau liafi haft svik í frammi, er í raun og- yeru hreinn misskilningur, þó að hún sé eðlileg. Þegar menn að hinu leyti komast að því, að miðillinn: hefir komiS með falsslæður eða vitorðsmenn, sem stundum hefir komið fyrir, þá er það andstyggilegasti guðlasts-glæp- urinn, sem nokkur maður getur drýgt. Menn spyrja mig — og það er ekki óeðlilegt — hvaS það' sé, sem hafi gert mig svona alsannfærðan um það, að þetta sé satt. Til þess að sjá, að eg sé alsannfærður, þurfa menn ekki annað en atliuga það, að eg hefi látið af starfi, sem var mér viðfeldið og ábatasamt, yfirgefið heimili mitt um löng tímabil, og gengist undir alls konar óþægindi og missi, til' þess að boða mönnum þessar .sannreyndir. Ætti eg að tilfæra allar ástæður mínar, yrði eg að rita- heila bók fremur en tímaritsgrein, en í stuttu máli get eg sagt það, að eg hefi ekkert skilningarvit, sem ekki hefir fengið' vissuna tit af fyrir sig, og að ekki er til nein hugsanleg að- ferð, er andar gætu beitt til þess að gera vart við sig, sem eg hefi ekki margsinnis fengið reynslu um. í návist Miss Besin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.