Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 14

Morgunn - 01.12.1924, Side 14
124 MORGUNN ekki verulega viS. ÞaS skiftir livern mann svo miklu, sem framast má vera. Lokaður hugur verður jaröbundin sál, og þá er í vænd- um myrkur og eymd. Ef þú veizt, við hverju er að búast, þá getur þú komist hjá því. Ef þú gerir það ekki, er áliætt- an alvarleg. Einliver Jeremía eða Savanarola þarf aS koma, til þess að æpa þetta inn í eyru veraldarinnar. Þörf er á nýjum skilningi á syndinni. Ekki eiga menn að gera lítið úr þeim breyskleika mannkynsins, sem eingöngu er lioldlegur, veikleik líkamans. En ekki eru það þær yfir- sjónir, sem örðugustum reikningsskilum valda. Það er hið stirðnaða liugarástand, þröngsýnin, kreddu- festan, efnishyggjan — í einu oröi, ekki syndir líkamans, held- ur andans, sem eru fastar fyrir og dæma einstaklinginn til vistar á hinum lægri sviðum, þangað til hann hefir lært það, sem hann þarf að nema. Vér þekkjum þetta frá hjálpræðis-fundum vorum, þegar þessar vesölu sálir koma aftur til þess að liarma yfirsjónir sínar og læra þau sannindi, sem þær hefðu getaS lært hér, ef hugir þeirra hefðu ekki verið lokaðir af sljóleik eða hleypi- dómum. Vér höfum nægar ástæður og nægilegt þekkingarefni til þess að vekja fremur ótta mannanna en snúa oss til skynsemi þeirra, ef vér erum til þess neyddir. Svo strangt er lögmálið, að jafnvel spíritistar gjalda þess, ef þeir hafa látiö vísinda- legu hliðina á málefninu verða þyngri á metunum en trúar- hliðina. Eg þekki ekkert samtal merkilegra en það, er fór fram milli hins „dána“ Hodgsons og lifandi Hyslops gegnum Mrs. Piper í sambandsástandi, eins og frá því er skýrt í bók Funks, sem lieitir „Sálræna gátan“ (The Psychie Riddle). ÞaS er lexía fyrir oss alla. Ef Hodgson hafði ástæðu til að sársjá eftir, hver er þá óhultur? Öll saga vísindamannanna í sambandi við þetta mál er mjög lík sögu þeirra í sambandi við mesmerismann, og það:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.