Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 16

Morgunn - 01.12.1924, Page 16
126 MORGUNN vera sama sem gleymdir, ef ekki væri afstaða þeirra til spírit- ismans, sem þeir eru ekki öfundsveröir af. Orðstír mikilmenna eins og Huxleys, Tyndalls og Kelvins lávarðar mun bíða knekki við þvex-girðing þeirra; þar semi aftuL' á móti Ilare, De Morgan, Zöllner og fleiri verða ódauð- legir fyrir það, að þeir veittu stuðning sannleikanum, sem var að brjótast áfram. Eg dirfist að spá því, aS Crawford standi í fremstu röð vísindamanna vorra í augum eftirkom- enda vorra, og eins annar spíritisti, Drayson, stjörnufræðing- urinn. Menn geta komið með þá mótbáru, að þetta sé ekki annað en mínar hugmyndir, og það er auðvitað satt, en eg rita þær til þess að menn geti gengið að þeim síðar. Það er skrítilegt og íhugunarvert, að hinn sálræni sann- leikur frá 1850, er litið var á sem dægurflugu, stendur enn óbreyttur, hefir aðeins fengið nokkura viðbót. Vísindin frá 1850, sem gerðu háð að lionum, hafa breyzt svo, að naumast er nokk- urt atriði, sem hefir þolað tímans tönn. Breyting tegundanna,, skiftileikur atómanna, breyting eins málms í annan, eru að> eins fá dæmi um þær byltingaskoðanir, sem komið hafa í stað- inn fyrir gömlu kenningarnar. Róttæka glappaskotið, sem vísindamennirnir hafa gert, þegar þeir hafa verið að rannsaka þetta mál, er það, að þeir hafa aldrei lagt það á sig að læra að skilja þá staðreynd, að' það er ekki miðillinn, sem framleiðir fyrirbrigðin. Þeir hafa alt af farið með miðlana, eins og þeir væru einhvei’jir sjón- hverfingamenn, og sagt: „Gerið þið þetta.“ Þeir hafa ekki skilið það, að lítið eða ekkert kemur frá miðlinum, en að alt eða nálegt alt, kemur gegnum hann. Eg segi „nálega“ alt, því að eg held, að sixm einföld fyrii-brigði, svo sem högg,. geti, innan sér’stakra takmarka, komið fram við viljakraft miðilsins sjálfs. Það er þessi ranga skoðun vísindamanna, sem hefir aftr- að efagjörnum mönnum fi’á því að gera sér þess grein, að ljúfur og gljúpur hugur af hálfu fundarmanna og rólegt og eðlilegt andrúmsloft fyrir miðilinn eru óhjákvæmileg skilyrði’
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.