Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 17

Morgunn - 01.12.1924, Page 17
MORGUNN 127; til þess, að menn geti komist í samræmi við öflin, sem utan. við standa. Ef svo hefði verið um mesta sambandsfund veraldarinn- ar, þann er haldinn var í loftstofunni á hvítasunnunni, að einliver uppivöðslusamur rengingamaður hefði krafist órækra. sannana-skilyrða, sem hann hefði sjálfur kveðið á um í flónskn sinni, hvað ætli þá hefði orðið úr stormgnýnum og eldtung- unum ‘í „Allir voru með einum huga,“ segir höfundur Postula- sögunnar, og það er aðalskilyrðið. Eg hefi verið á fundi með mönnum með heilögu hugarfari, og eg hefi líka fundið storm- gnýinn, séð eldtungurnar flögra, og heyrt hina mildu rödd; en hvernig ætti slíkur árangur að geta fengist, þar sem ekki er samræmi með íundarmönnum 1 Þetta er aðalglappaskotið, sem vísindamennirnir hafa gert. Menn vita, að jafnvel í þeirra stórgerða starfi með efnið get- ur málmmoli raskað öllu jafnvæginu í stórfeldum segulmagns- útbúnaði, og samt vilja þeir ekki trúa mönnum, sem talað geta af reynslu og segja þeim, að sálrænt ástand geti ónýtt sálræna tilraun. En sannleikurinn er sá, að þegar vér tölum um vísinda- menn í þessu sambandi, þá er það hugsunarvillá. Þó að ein- hver maður sé mikill dýrafræðingur eins og Lankester, eða mikill eðlisfræðingur eins og Tyndall eða Paraday, þá verð- ur skoðun hans á máli, sem er utan við lians sérstöku fræði- grein, ekkert þyngri á metunum fyrir það. Mikið meira mark eh takandi á mörgum óþelctum mönnum, sem fengist hafa við málið ein 20 ár, en á ummælum fjandsamlegra vísinda- manna. Um hina eiginlegu leiðtoga spíritistanna er það að segja, að þeir eru menn með mikilli reynslu, hafa lesið mikið og hugsað mikið. Þeir eru hinir sönnu vísindamenn á þessu sviði, og eru færir um aS vera kennarar veraldarinnar. Menn missa ekki greindina við aS verða spíritistar. Þeir eru jafnmiklir rann- sóknamenn og þeir hafa noldairu sinni áður verið, en þeii” skilja betur, hvaS það er, sem þeir eru að rannsaka, og hvernig þeir eiga að rannsaka það. Þessi deila við hrokafulla og fákunnandi menn er bráð--
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.