Morgunn - 01.12.1924, Qupperneq 17
MORGUNN
127;
til þess, að menn geti komist í samræmi við öflin, sem utan.
við standa.
Ef svo hefði verið um mesta sambandsfund veraldarinn-
ar, þann er haldinn var í loftstofunni á hvítasunnunni, að
einliver uppivöðslusamur rengingamaður hefði krafist órækra.
sannana-skilyrða, sem hann hefði sjálfur kveðið á um í flónskn
sinni, hvað ætli þá hefði orðið úr stormgnýnum og eldtung-
unum ‘í „Allir voru með einum huga,“ segir höfundur Postula-
sögunnar, og það er aðalskilyrðið. Eg hefi verið á fundi með
mönnum með heilögu hugarfari, og eg hefi líka fundið storm-
gnýinn, séð eldtungurnar flögra, og heyrt hina mildu rödd;
en hvernig ætti slíkur árangur að geta fengist, þar sem ekki
er samræmi með íundarmönnum 1
Þetta er aðalglappaskotið, sem vísindamennirnir hafa gert.
Menn vita, að jafnvel í þeirra stórgerða starfi með efnið get-
ur málmmoli raskað öllu jafnvæginu í stórfeldum segulmagns-
útbúnaði, og samt vilja þeir ekki trúa mönnum, sem talað
geta af reynslu og segja þeim, að sálrænt ástand geti ónýtt
sálræna tilraun.
En sannleikurinn er sá, að þegar vér tölum um vísinda-
menn í þessu sambandi, þá er það hugsunarvillá. Þó að ein-
hver maður sé mikill dýrafræðingur eins og Lankester, eða
mikill eðlisfræðingur eins og Tyndall eða Paraday, þá verð-
ur skoðun hans á máli, sem er utan við lians sérstöku fræði-
grein, ekkert þyngri á metunum fyrir það. Mikið meira mark
eh takandi á mörgum óþelctum mönnum, sem fengist hafa
við málið ein 20 ár, en á ummælum fjandsamlegra vísinda-
manna. Um hina eiginlegu leiðtoga spíritistanna er það að segja,
að þeir eru menn með mikilli reynslu, hafa lesið mikið og hugsað
mikið. Þeir eru hinir sönnu vísindamenn á þessu sviði, og eru
færir um aS vera kennarar veraldarinnar. Menn missa ekki
greindina við aS verða spíritistar. Þeir eru jafnmiklir rann-
sóknamenn og þeir hafa noldairu sinni áður verið, en þeii”
skilja betur, hvaS það er, sem þeir eru að rannsaka, og hvernig
þeir eiga að rannsaka það.
Þessi deila við hrokafulla og fákunnandi menn er bráð--