Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 21

Morgunn - 01.12.1924, Side 21
MORGUNN 131 Öll trúarbrögð mundu verða jöfn, því að öll framleiða þau ljúfar, óeigingjarnar sálir, sem eru kinir útvöldu guðs. Kristnir menn, Gyðingar, Búddistar og Múhamedstrúarmenn mundu fella niður þær kenningar, sem einlienna þá sérstak- lega, fylgja sínum eigin kennurum á sameiginlegri siðgæðis- braut og gleyma öllum þeim fjandskap, sem hefir gert trúar- brögöin að bölvun fremur en blessun fyrir heiminn. Yér munum verSa í nánu sambandi við öfl annars heims, og þekking kemur í staðinn fyrir þá trú, sem á liðnum tíma hefir sett upp marga áttavita, er bent hafa í margar mismun- andi áttir. Slík mun framtíðin verða, að því leyti, sem eg get óljóst séð hana, og alt sprettur þetta upp af því útsæði, sem vér erum nú að annast og vökva í köldum vindbyljum frá fjand- samlegri veröld. Enginn ætti að gera sér í hugarlund, að eg telji mig hafa neina sérstaka leiðsögn í þessari hreyfingu. Eg geri það, sem eg get, en margir aðrir hafa gert það, sem þeir hafa getað — margir yfirlætislausir starfsmenn, sem hafa orðiS að sæta eignatjóni og smánunum, en verða síðar viðurkendir sem postular nútímans. Um sjálfan mig er það eitt að segja, að eg hefi verið verkfæri, úr garði gert með þeim hætti, að mér kefir að sumu leyti veitt auðveldara en mörgum öðrum að koma þessari fræðslu út til manna. Eg held, að vonlaust sé um æðri stéttirnar svo nefndu og lærdómsmennina. Með fáeinum ágætum undantekningum eru þessir menn þunglamalegir í anda, eigingjarnir, latir og andlega svefnsjúlrir. Miðstéttirnar, sem eg hefi sérstaklega snúið mér til í erindum mínum, eru fjörugri, og samt eru þær daufar og sokknar niður í efnishyggju. Blöðin liafa kaffært sig 1 fáfræði og hleypidómum og líta aðallega á málið sem ríkulega uppsprettu fyrir æsandi vitleysugreinir. Eftir eru fátækari stéttirnar. Nú langar mig til þess, ef 9*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.