Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 31

Morgunn - 01.12.1924, Side 31
MORGUNN 141 Kveldinu áöur dó þessi gamla vinkona mín á Eyrarbakka,. er eg hefi nú sagt frá. Líkið í rúminu og bylurinn á glugganum. Fyrsta janúar 1905 vakna eg viö það, að mér finst alt svo undarlegt og dularfult í kringum mig. Sjálf var eg svo lömuö og þreytt, eins og eg vœri nýkomin heim úr erfiðri lang- ferð. Mér virtist dimt í stofunni, en gat þó aðgreint alt, sem inni var. Mér sýndist stofan full af hvítum, smáum þokubólstr- um, er svifu hver í kringum annan. Fólkið var alt í svefni. Eg fór að reyna aö ganga um gólfið og átta mig á líðan minni og því, sem kringum mig var. Þá verður mér mjög felmt viö, því að í rúminu á móti mér sýnist mér liggja lik. Ekki sá eg, liver það var, sökum þess,. að þunn hula virtist mér yfir því. Eg furðaði mig mjög á myrkrinu, því aö eg vissi, að langt var liöið fram á morgun. Eg ætla að líta út. En þá fyrst sé ■ eg, hvað veldur myrkrinu í baðstofunni. Gluggarnir eru gadd- frosnir, svo ekki augar út um þá, og snjóhríðin bylur á þeim meö þungum veðurdyn. Fóllcið liafði ekki farið að sofa, fyr en seinni part nætur- innar, hafði verið aö skemta sér við spil, lestur og söng og allir höfðu gengið glaöir til hvílu. Blíðuveður hafði verið, þegar við háttuðum, og alauð jörö. Eg stóð litla stund á gólfinu og furðaði mig á þessu öllu. Enn svaf alt fólkiö. Eg gekk hljóðlega út úr stofunni og fram ganginn, opnaði með mestu varúð útidyrnar og bjóst við b.vl- skeflu inn á mig. Undrun mín óx þá enn að góðurn mun. Úti var albjart, himinblítt veður og alauð jörð. Eg gekk út á flöt fyrir utan húsið og reyndi af öllum mætti að jafna mig. Eg var enn mjög þreytt. Eg ásetti mér að segja engum frá þessu. Þegar eg kom inn aftur, var auðvitað albjart í stofunni og aliir vaknaðir, glaðir og hressir. Gluggarnir bjartir og þíð- ir eins og í júlímánuði. En allan daginn var eg eins og utan við mig.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.