Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 32

Morgunn - 01.12.1924, Síða 32
142 MORGUNN Sjöunda dag sama mánaðar, kl. tæplega 10 að morgni, andaðist Ásta litla dóttir okkar, þá 6 ára að aldri, í sama rúminu, sem mér sýndist líkið liggja í. Bg liefi hjer að fram- an sagt frá andláti hennar og draumnum, sem hana drejrmdi. Daginn, sem hún lézt, var hríöarbylur og hörkufrost, og oft varð um daginn að taka fannfergjuna af gluggunum, því að annars varð hálfröldrur í stofunni. Maðurinn minn brauzt um morg- uninn landveg til Reykjavíkur til þess að vitja læknis. Eg bjóst tæplega við honum lifandi heim um kvöldið, því að allar ár voru uppbólgnar og illar yfirferðar, og hann einn á ferð. En kl. 11 kom hann heim um kvöldið, og í þessum örðugleikum létti mér þá fyrir brjósti. Veran í geislahjúpnum. Eftir margra ára grandgæfilega íhugun hefir mér loks tekist að þora nú án kinnroða að standa frammi fyrir almenn- ingsálitinu og segja frá viðkvæmustu atriðum æfi minnar. En jafnframt iíka þeim dýrlegustu. Eg gjöri það af ást á eilífðar- málunum, því að það, sem eg hefi nú ásett mér að gjöra mönn- um lcunnugt, sýnir ljóslega, að enn geta æðri verur komið mönnunum til hjálpar í þrengingum og baráttu þessa lífs. En til þess að geta birt reynslu mína í þessum efnum, verð eg að hverfa 31 ár aftur í umliðna tímann. Um lífskjör mín ætla eg sem minst að segja; það eru mín einkamál og of við- kvæm til þess að hreyfa við. Ætti eg að gefa skýrslu um ástæð- ur mínar frá þeim tíma, mundi hún verða eitthvað á þessa leið : prutu kraftar þrauta-ár, þurru táralaugar; einnig hulið svöðusár sýkt.i lijartans taugar. Hartnær fylti huga minn hrygðar myrkrið svarta; nístingskulda nepja stinn næddi mér um hjarta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.