Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 33

Morgunn - 01.12.1924, Side 33
MORGUNN 143 Kraftar mínir voru þrotnir, bæði andlega og líkamlega. Og nú ætla eg aö segja frá einni vetrarnótt. Þá var eg 31 árs. Eg gat við engan kvartað, þoldi ekki að sorgir mínar kæm- nst á dagskrá. Eg var ein í herbergi með f jögur börn mín, sem öll voru í bernsku, og sváfu því rólega og áhyggjulaust, þrátt fyrir erfiSleikana, sem umkringdu okloir. Eg lá vakandi, því að svefninn hafði líka neitað mér um sinn frið. Herbergið var lítið. Eg hafði vakað alla nóttina, og heyrði síðast klukkuna slá 5. Iíugsanir mínar voru á reiki og kraftlausar. En aðalefni þeirra var þó þetta, hvað mig langaði til að biðja guð. Þegar klukkan sló 5, fanst mér eg fara að gleyma öllu. Líklega hefir ástand mitt hvorki verið svefn né vaka, og eg veit ekki, hvort augu mín voru opin eða lokuð. Alt í einu virtist mér herbergið fyllast af þeirri skínandi fegurð, sem eg get ekki lýst, og sál mín fann þann frið, sem heimurinn getur ekki gefið. Jafnframt fann eg til þess, að einhver liafði komið inn. Eg leit þá til dyranna, sem voru beint á móti rúmi mínu. Og hvað sé eg ? Stóran, blikandi geislahjúp fram við dyrn- ar, sem voru þó lokaðar. Þessi geislahjúpur var í allri hugsan- legri lita dýrð, sem engin orð fá lýst. Svo smárofnar þessi dýr- legi hjúpur, og þar stendur maður, óumræðilega tignarlegur, •og horfir á mig þeim náðaraugum, sem eg gleymi aldrei. Geisla- hjúpurinn var samt umliverfis hann í skínandi bylgjum. Mér fanst, sem því væri þrýst inn í vitund mína, að þessi maður væri frá æðri sviSum tilverunnar og hann skuli eg biðja að hjálpa mér. Þá bregður svo við, að hann gengur inn að rúmi mínu, leggur hönd sína á hjarta mitt, horfir með ólýsanlegri ástúð innd augu mín og segir: „Þrey, þol og líð, bið, vona, bíS. Þitt böl fær góðan enda.“ Eg get því miður ekki lýst því nema á mjög ófullkominn hátt, hver friðarkend fór um sál mína og líkama. Ástúðin frá augum hans fylti hug minn unaSi. Ylríkir kraftastraumar frá hendi hans fóru eins og friðandi öryggistilfinning út um allan líkama minn. Mér fanst eg sofna eins og lítiS barn í faðmi föður míns.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.