Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 39

Morgunn - 01.12.1924, Page 39
M 0 R G U N N 149 vanna, er komið liöfðu með Jesú norðan úr Galíleu. Þegar allir lærisveinar Jesú voru flúnir og búið var a<5 lífláta bann, og þeir Jósef frá Arímaþeu og Nikódemus liöfðu lagt andað- an líkama hans í gröfina, og þær höfðu liorft á það, hvar hann var lagður, sneru þær aftur og bjuggu út ilmjurtir og smyrsl. Nú var ekkert framar, sem þær gátu fyrir hann :gert, nema að búa sem bezt um líkið í gröfinni. Og enn er það mesta yndi þeirra að þjóna honum, þótt hann sé dá- inn. Fyrir því eru þær svo árla á fótum þennan dag. Þær •eru á leið út að gröfinni með ilmjurtirnar. Þau grös hafa reynst endingargóð. Þau hafa aldrei visnaS. Enn leggur ilm- inn af þeim í móti oss. Svo er jafnan um það, sem sprottið ■er af liinni hreinustu elsku. Angan leggur af því öld eftir öld. Þær áttu líka efalaust mikið að þakka fyrir. Þær höfðu iðulega lilýtt á meistarann og séð dásemdarverk lians. Eina þeirra að minsta kosti hafði liann læknað. Umjurtirnar voru vottur og ímynd þakklætis þeirra og elsku og djúpu lotningar. Síðustu guðsþjónustu vora enduðiun vér á því að syngja þetta: „Gakk þú með til grafar hans, gleymd er nótt, er rennur dagur. Yfir legstað lausnarans ljómar morgunroði fagur. Guð vill aftur eins og hann upp þig vekja dýrðlegan." Þér hafið lilýtt þeirri áskorun. Vér erum eiginlega öll komin hingað til þess að safnast um gröf Ivrists. Og eg held, að dýpsta hvötin hjá yður til kirkjuferðarinnar sé í ætt við þá tilfinning, sem hjó í brjósti kvennanna hinn fyrsta páska- morgun. Eg þykist sannfæröur um, að í lxjarta yðar allra felist eitthvað af þeiri'i lotning, aðdáun og tilbiðjandi elsku, sem þær áttu svo mikið af. Yður er það vafalaust misjafn- lega ljóst; sumir vita varla af því. Eg hefi nýlega fengið fastari sannfæring um þetta en eg hefi áður haft. Eg þori varla að segja frá því, hvernig sú sannfæring óx. Menn eiga svo erfitt með að skilja það, sem þeir liafa ekki sjálfir reynt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.