Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 41
MORGUNN 151 ásjónu hans. Hann hefir aldrei ætlast til, að sér væri gef- iS, nema aS því leyti, sem gjöf þín getur orðið honum. færi á því aS gefa þér — færi, sem honum býðst ekki ella. IlvaS hefir þú meSferSis? Eg fæ ekki rannsakaS hjörtu yöar og nýru, en eg fer nærri um, hvað sum yðar eru með, hvað fyllir hug yðar mest. Eg get auSvitað ekki nefnt nema örfá dæmi. Eg ætla aS byrja á þeim, sem koma með hrygð í hjarta. Þér eruð eigi fá, sem minnist þess enn glögt, hve sárt lijart- anu sveið, er líf þess sloknaði, sem yður fanst þá, aS þér unna heitast. Ef til vill var þaS elskaSur maki, eða faðir eða móðir eða hjartfólgið barn, yndi augna þinna. Þótt langt sé liSiS frá, vill sárið ekki gróa að fullu; og því óvæntara sem þá hrygð bar að, því erfiSara var aS stríða. pú ert eldd búinn að gleyma því enn, hvaS það var aS standa uppi í þeirri Get- semane-kvöl. Og þótt sorgin kæmi til ySar meS mjög svo mis- munandi hætti, þá var þetta sameiginlegt yður öllum, að yður fanst eiga við yður þetta úr sorgar-kvæðinu: ,,Ljós mitt var dáið, og lífsvonin rík liðin sem fokstrá í vindi.“ Getur þá hrygð þín orðið ilmgras við gröf Krists? Já, eg trúi því. Elskan er uppspretta hrygSar þinnar. Ef þú liefS- ir aldrei unnaö af hjarta, þeim, er þú syrgir, þá væri enginn söknuður í hjarta þínu. Það er ástin, sem viSheldur stöðug- lega sölmuði þínum. Og heldurðu ekki að Kristur meti þá ást þína, þótt þú liugsaðir aldrei til hans sjálfs? Eg segi þér satt, hann er aldrei eigingjarn; liann ann þér fyrir þaS, að þú elskar einhvern, og þá líka, er þú saknar hans af hjarta. Hann sér, að hrygg elska þín er bjartasta geislabrot guðlegs eðlis þíns. Enginn gestur er honum kærkomnari að gröf lians en einmitt þú. Eg held hann langi til að breyta hrygS þinni í heilagan fögnuS. Og liann vill gera það meS því að sann- færa þig um lögmál upprisunnar. Ilver ætti að koma auga á morgunroðann yfir legstað hans, ef ekki þú? Gáðu að einu: Gröf Krists er um leið gröf þess, sem þú syrgir. Flyttu hana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.