Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 44

Morgunn - 01.12.1924, Side 44
154 MORGUNN átt þú vissulega erindi út að gröf hans. Harm þráir að sann- færa alla slíka um lögmál upprisunnar, vill feginn opna þeim, útsýni yfir í miklu stærri og æSri heima. Viðhorf lífsins verð- ur þá alt annað. Bn viltu þreifa á? Viltu leggja fingur þína, í naglaförin? Ertu þess albúinn, að hafa fyrir því að öðlast sömu yissuna og Tómas? Eg trúi því að það sé unt, þó að aðferðin sé nokkuð önnur á vorum dögum. Kom með það sem þú átt. Kristur hefir oft notað það, sem minna var en þekk- ingarþrá og sannleiksást. Þú manst, hvað varð úr Tómasi, er- hann öðlaðist vissuna um upprisuna. Jafnvel ofsa Sáls var unt að snúa upp í annað og gera af angandi smyrsl, af því að hann átti til einlægni og staðfestu. Er til dýrlegra dæmi þess, hverju eilífðarvissan fær áorkað, en starf og æfi Páls. postula? „Gakk þú með til grafar hans, gleymd er nótt, er rennur dagur.“ Ef þú kemur í sannleika auga á morgun- roðann yfir gröf Krists og þekking æðra lífs verður eign þín,. þá greiðist úr mörgu vandamáli þínu. Hinn óendanlega stór- feldi veruleikur, sem þá opnast þér, gerir alt hið jarðneska smátt og þá einnig erfiðleika þína. Þá gleymist þér nótt þín,. því að æðri dagur rennur upp fyrir sál þinni. Ef efi Tómasar og ofsóknarhugur Sáls gátu orðið efni í ilmgrös, mun þá ekki efi þinn og þekkingarþrá geta orðið það líka? Það eru ekki sízt slíkir menn, sem bera eilífðarvissuna og upprisuboð- skapinn út til annara á vorum dögum, eftir að hafa þreifað á. Þá er þriðja tegundin. Mörg yðar hafa lengi átt eiMfðar- vissuna fyrir trúna, sem þér eignuöust þegar í bernsku. Þér- hafið aldrei mist hana. Þér geymið þá vissu í yðar gömlu um- búðum og yður er ami í að við þeim sé haggaö. Og ef til vill finst yður gert of mikið að því á vorum dögum, og við þessar guðsþjónustur. Þér hafið lengi verið fús að ganga út aS gröf Krists, hafið gert það á hverri páskahátíð. Þér liafið æfin- lega viljað hafa með í þá ferð dýrustu ilmjurtir hjartans. Og eitt af þessu dýrmætasta í eigu yðar voru trúarlærdómarnir. Þér áMtið jafnvel, að elskan til Krists knýi yður til að halda sem fastast í þá. Það er yður jafnvel áhyggjuefni, hve margir-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.