Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 46

Morgunn - 01.12.1924, Page 46
156 MORGUNN mun gera oss 'auðmjúlca og liógværa. Og það er eitt aðalskil- yrðið fyrir sannri eining. Nýlega hefi eg séð bók, sem rituS er fyrir skömmu af fá- einum djúphyggjumönnum vorra tíma. Hún er um framtíff- arríkið. Allir búast höfundarnir, sem lagt hafa saman í liana, við geysibreytingum upp úr styrjöldinni miklu. Bin ritgerðin er um kirkjuna í framtíðarríkinu. Höfundurinn bregSur upp mynd af lienni, eins og hann hyggur, að hún muni verSa. Á einum stað segir hann þetta: „Trúarbrögðin eiga þá dýpri rætur í eilífum veruleik manneðlisins en noklturu sinni fyr og veita mönnum þetta hvorttveggja í einu: auðmýkt og áræði...Þeir finna til hins ■eilífa, sem er að baki alls hins tímanlega, og lifa í nánu sam- félagi ekki að eins viiS Jesú og helga menn löngu liðinna tíma, heldur og við þann Jesú og þá heilaga menn, sem hafa með sams konar hreystilegri baráttu og þeirri, er fyrri tímar skýra frá, áunnið sér það himnaríki, sem er svo nálægt oss. Þeir eru fjarri því, aS neita lífinu eftir dauðann; þeir vænta einmitt slíks lífs, og fyrir vináttu sína við þá, er þegar eru farnir um dauðans hlið, hlakka þeir með fögnuði til þeirrar fram- tíðar, sem bíður þeirra. Meðaumkuríarbros leikur um varir þeirra, er þeir liugsa til hinna sjúku manna 20. aldarinnar, sem ásökuðu kirkju sinnar tíðar fyrir að henni tækist ekki að kveikja löngun til lífsins hjá mönnum, en höfðu sjálfir svo litla ást á því, að þeir fögnuðu yfir því, aö þeir mundu slokkna að fullu í dauðanum. En þegar lækningin kom, kviknaði aftur hjá mönnunum löngun eftir eilífu lífi. Að vinna að heill mann- kynsins ér ágætt, en því starfi eylcst kraftur og eldmóður, þeg- ar almenningi er orðið ljóst, að þeir eru ekki að vinna fyrir dægurflugur, er farast eiga eftir stutta stund, en helga sig niannverum, sem eiga að lifa eilíflega og búa yfii' óendanleg- um máttuleikum, sem ætlað er að vaxa út í óendanlegum ver- öldum.“ —----- Rétt á eftir bætir höfundurinn þessu við: „Þeir menn leysa samvizkuspurningar sínar með tilbeiðslu/‘ Ver skulum ekki vera kvíðafullir um hag framtíðarkirkj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.