Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 63

Morgunn - 01.12.1924, Side 63
MORGUNN 173. húsfreyja var og me8 til þess að skila mér úr fóðrum. Okk- ur var tekiö vel, er við komum til hreppstjóra og var okkur boðiö upp á loft. Eg mun ekki hafa veriS upplitsdjarfur, þar sem eg var ókunnugur. Eg man það, að lireppstjórinn kall- aði á fóstru mína, sem eg var vanur aö kalla „mömmu“, og- bað hann liana að finna sig. Sagði hann mér, að eg skyldi vera rólegur þangað til liún kæmi. Hún kom aldrei aftur. En svo fór mér að lengja eftir lienni og setti þá aS mér grát. Fór eg þá ofan og út í bæjardyr og lcallaði þar: „Mamma, mamma!“ Ilreppstjórinn kom þá og tók mig. Ilann bar mig inn og sat með mig grátandi alla vökuna, þangað til eg sofn- aSi út af. Vissi eg ekki af mér fyr en um morguninn, að eg vaknaði fyrir ofan unga stúlku í ágætu rúmi. Magnús hreppstjóri sagði mér seinna, að eg hefði ekki verið stærri en þriggja ára drengur og mjög horaSur. En þá var eg orðinn átta ára, er þessi vistaskifti gerðust. Eg var lijá hreppstjóra liálfan annan dag. Pór eg nú brátt að hressast, af því aS allir voru mér einstaklega góðir. Hrepp- stjórinn sendi síðan tvo drengi með mig. Var þá búið að koma mér fyrir á bæ einum þar skamt frá, er heitir að Sandbæ. Ilúsbændur þar hétu Jón og Sigrún. Þau áttu tvö börn. Annað fólk var ekki á heimilinu. Þar loið mér ágæt- lega; en það var lengi, að eg varS að borða varlega, sökum þess, að eg var óvanur þeim mat, er eg fékk þar. Þar hrestist eg smám saman og lijarnaði við. Var eg þar í þrjú ár. Síðan fluttist eg að öðrum bœ. Þar leiö mér að flestu lcyti vel og var eg þar í tvö ár. Eitt var þó, er að var. HirSing á mér var í lak- ara lagi, ]>ví að eg var nærri búinn að fá geitur. Hjónin, scm eg var hjá, voru húshjón. En húsmóðir þeirra tók eftir þessu og skipaði konunni að hreinsa höfuð mitt; að öðrum kosti kvaöst hún mundi reka þau hjónin burt af bænum. Mér varð þetta til hjálpar. Húsmóðir mín þreif höfuð mitt. Síðan fluttist eg að Reyni. Var eg þar eitt ár og leið vel. Hjónin þar voru ættuð að norðan og hétu Guðmundur og Hólmfríður. Þau fluttust burt, er eg hafði verið eitt ár
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.