Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 64

Morgunn - 01.12.1924, Síða 64
.174 MORGUNN hjá þeim. Kom þangað rnaSur, er Jósef hét, og kona hans GuðríSur. Yar eg hjá þeim annað ár, og leið vel. Nú var eg orðinn fjórtán vetra. En ekki var farið að kenna mér, enda var það varla hægt, af því að eg var orð- inn mjög veikur. Ilafði eg fengið allmikinn bjúg og var blá- leitur mjög í frarnan. Var eg því líkari „negra“ en hvítum manni. Allur var líkami minn með hörðum þrimlum og rauö- um blettum um holið. Mér var komið fyrir aö Brekkubæ á Akranesi. Hjónin þar hétu Jón Gissursson og María Jónsdóttir. Konan lét slrrifa sjúk- dómslýsingu mína eöa gerði það sjálf, eg man ekki glögt hvort heldur var. Ilún sendi svo mann sinn suður á Strönd til Lárusar læknis Pálssonar. Lárus sagði, að eg væri í raun og veru vonarpeningur og kvað liann veiki mína liafa komið af illri meðferð. Ráðlagði hann mér að drekka pela af tjöruvatni á fastandi maga og hafa baun í báðum fótum og svo tjöru- plástur yfir baununum. Sagði hann, að eg mætti ekki hafa nokkurn gang og sízt af öllu vaðal. Nú var farið eftir þessum ráðleggingum. Batnaði mér stórum og breyttist dag frá degi. Eg hvítnaði í framan og þrimlarnir runnu af mér og svo bjúgurinn. Eg fluttist svo frá Brekkubæ og að Miðvogi á Akranesi. Þar hafði eg vaðal mikinn, af því að eg var þar smali. Viö það vernsaði mér. Fóru að koma kaun á hendur og tær. Leið þá ekki á löngu, unz eg tók að missa bein, bæði úr liöndum og fótum. Vil eg geta þess, að Lárus læknir hafði sagt, að svona mundi fara, ef eg yrði að hafa mikinn vaðal eða vosbúð. Síra Jón Benediktsson í Görðum var þá prestur á Akra- nesi. Ilann lilutaðist til um það, að reynt yrði að kenna mér eitthvað, til þess að unt væri að koma einhverju nafni á upp- fræðslu mína, svo að eg yrði fermdur. BaS hann Einar í Miðvogi að reyna að kenna mér. Móðir Einars var hjá hon- um og ekkju þeirri, er hann bjó með. Þessi aldraða kona tók það að sér að reyna að kenna mér kverið. Gerði hún þaö með þeim hætti, að hún las mér hverja grein, hvaö eftir ann- að, þangað til eg hafði numið hana. Dáist eg mjög að þolin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.