Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 66

Morgunn - 01.12.1924, Page 66
176 MORGUNN við sárið og vallhumal og batt síðan um. Eg lá í mánuð, áð- ur en sárið greri. En örið ber eg síðan. Þetta var seinasta haustið, sem eg var á Akranesi. Var eg þá orðinn sextán vetra. Eg gat ekki unnið fyrir mér og; varð því að flytja mig á fæðingarhreppinn. Var eg því flutt- ur aftur fátækraflutning upp í Hvítársíðu. Eg kom á ónefndan bæ viku fyrir jól, og var eg þar þang- aö til á annan í hvítasunnu. Eg var látinn standa yfir fé um veturinn. Illa þoldi eg að standa úti yfir fénu, sakir þess, að eg var lítt vanur úti- stöðum og hafði bæði lítið og ilt að borSa. Það er sagt um skepnur þær, sem eru látnar ganga úti allan veturinn og eru horaðar, að þær verði máttlausar og dragist upp, þegar fer að hlýna í veðri. Eins fór um mig. Eg misti þróttinn, þegar fór að hlýna. Eg var boðinn upp á hreppskilum þá um voriS, en enginn vildi taka mig. Var þaS mikið sökum þess, að bónd- inn, sem eg var hjá, sagði, aS eg væri svo kjaftfor við konu sína,. að eg væri ekki hafandi. Þetta var og satt. Eg var stundum ærið orðhvass við hana. Gerði eg það með vilja, aS gefa henni ekki eftir í orðum. En hugmynd mín var sú, aS það yrði fremur til þess að eg losnaði frá þeim hjónum, því að mér leið illa á þessu heimili. En þetta ætlaði að mistakast hjá mér, þar sem enginn þorSi að taka mig. Það vildi mér þá til, að Stefán bóndi í Kalmanstungu hafði ekki komið á hreppskil. Var eg því settur niður hjá honum, „sldkkaSur“, sem kall- að var. Síðan var eg reiddur frá Síðumúla bæ frá bæ, og varð alstaðar að hjálpa mér á bak og binda mig ofan á dróg- ina, af því að eg var svo máttlaus, að eg gat ekki haldið mér á hestinum. Það varS og að teyma undir mér. Þegar eg kom að Kalmanstungu, var mér tekiS tveim höndum. Þau hjónin, Stefán og Ólöf, voru mér mjög góð og naut eg hinnar beztu aðhlynningar hjá þeim. Eg lagðist und- ir eins og eg kom þangað og lá þar þrjár vikur. Nærðist eg ekki á öðru en mjólk, sem húsmóðirin dreypti á mig. Hélt hún oftar en einu sinni, að eg væri dáinn. En eg lirestist þar, svo að eg gat setið yfir ánum um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.