Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 67

Morgunn - 01.12.1924, Síða 67
MORGUNN 177 sumarið. Hest var5 eg þó að hafa til þess a8 ríöa í hjáset- una. Átti eg bata minn — næst guði ■— húsmóður minni að þakka. Eg var í Kalmanstungu í sex ár, og fór mér þar fram um þroska. Eg var alt af á sveitinni. En mér var farið að þykja skömm að því, að vera kallaður sveitarómagi. Vildi jeg því 'fara að vinna fyrir mér og vistaði mig hjá bónda, er Jón hét og bjó á hálflendunni í Síðumúla. Þótti mér það meira í munni að vera talinn vinnumaður. Mér lei8 vel hjá Jóni. Eg var smali um vorið með öðr- um manni af hinu búinu. Það var einu sinni, að við fórum :snemma morguns fram í Selland og vorum þar að smölun mestallan daginn. Pinn eg þá um daginn mjög til sársauka í hægra fæti. En er eg kom heim um kvöldið, sá eg, að kom- in var allmikil blaðra á hægra fótinn og voru sokkar og skór blóöugir mjög og fóturinn bólginn. Eg lagðist ekld í rúmið, >en varð selsmali fram að túnaslætti. Einn dag, meðan eg *at hjá, misti eg bein úr fætinum. Húsbóndinn tók mig þá heim. Var eg þá heima og látinn sækja í sel einu sinni í viku. Hina dagana var eg að heyvinnu. Þá lærði eg að slá og annað, er ,að heyskap lýtur. Veturinn næsta var eg >í fjósinu og leið hið bezta. Það var einu sinni í þriðju viku þorra, að húsbóndinn bað mig að fara fram að Haukagili. Mæltist eg til þess, að eg fengi að fara þá um leið kynnisför fram að Kalmanstungu, og fékk eg það. Gisti eg þá á bæ einum, er heitir á Kirkjubóli. Bær þessi er í miðri sveit. Þar var eg beðinn fyrir trippi, er átti að fara fram að Kalmanstungu. Eg varð að teyma það og gekk mér illa að komast með það yfir Hrauná og var komið undir kvöld, er mér tókst það. Slyddukafald var, þegar eg lagði af stað, en langt er á milli bæja. En meðan eg var á leiðinni, rauk hann upp með norðanveður, og skall á með öskubyl. Þá herti og frostið og var ilt að rata. Eg gekk nokkuö lengi fram með lilíðinni. Þóttist eg sjá, að mér mundi seint sækjast leiðin, sökum þess, að trippið var stirt í taumi. Eg sá því ekki annan kostinn vænni en að sleppa því, og reyna 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.