Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 70
180 MORGUNN tekið þar, sem hefði eg komið í foreldrahús. Eg var leiddur inn í bæ og færður úr fötunum og látinn fara ofan í rúm. Komið var með kalt vatn og hendurnar látnar vera niðri í því í þrjár klukkustundir. Síðan kom síra Magnús inn. Hélt hann, að mér mundi óhætt að leggjast út af. Eg gerði það. En varla voru tíu mínútur liðnar, áður en eg fékk óþolandi kvalir og lá með háhljóðum. Kom þá prestur aftur til mín og lét vefja hendur mínar rennvotum lyfjabökstrum og gaf mér einhver lyf inn. Duttu þá allar kvalirnar úr höndunum og fann eg ekki framar til verkja í þeim. Eg var viku á Gilsbakka. Þá var komið blíðviðri og var húsbónda mínum skrifað og liann beðinn að sækja mig. En svo var eg lasburða, að eg gat ekki gengið, því að fóturinn var stokkbólginn. Eg var þá reiddur í söðli og varð að setja mig á bak og taka mig af baki, er eg kom heim. Átti eg í þessu kali það sem eftir var af vetri og fram á vor. Mátti <eg heita gróinn um krossmessu. Þá átti eg hvergi víst. Fór •eg þá á krossmessudaginn með pjönkur mínar á baki og kom að Kirkjubóli í Hvítársíðu. Bað eg hjónin að lofa mér að vera þá um nóttina. Gerðu þau það og var eg þar í fjögur ár. Leið mér þar prýðilega. Húsbóndinn dó, er eg var búinn að vera þar tvö ár. Sonur hjónanna gerðist þá fyrirvinna hjá móður sinni i tvö ár. Þá brá lmn búi. Fór eg þá að Þorvaldsstöðum, til dóttur húsmóður minnar. Þar var eg eitt ár. Síðan fór eg að Bjarnastöðum og var þar tvö ár. Þar leið mér vel. Svo fór eg að Gilsbakka i því skyni að vita, hvort síra Magnúsi tækist að græða sár mín, er höfðust illa við. Yar eg þar eitt ár og við kembingar allan veturinn. Eg fór svo þaðan á krossmessu og var sem unglamb, feitur, fjör- ugur og sáralaus. En svo fór eg að Bjarnastöðum, af því að húsmóðir mín vildi endilega fá mig á heimilið. En þar varð jeg oft að vaða og varð það til þess, að sárið á hægra fæti tók sig upp af nýju og greri það ekki upp frá því, meðan eg var í Borgarfirði. Eg hafði nú verið vinnumaður nolckur ár. Vildi eg nú vita, hvort eg gæti ekki verið laus og liðugur. Stakk eg upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.