Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 75

Morgunn - 01.12.1924, Síða 75
MORGUNN 185- suður í Laugarnesspítala. Eg afréð það, og sé eg ekki eftir því,. að eg tók þann kostinn. Blindöskubylur var, er eg fór úr Hvítársíðu. Þótti mjer það gott, sökum þess að eg hafði miklar mætur á sveitinni, þar sem svo margir höfðu verið mér góðir. Eg mundi hafa tekið mér nær að skilja viS sveitina, ef veðurblíða hef ði gert hana yndislegri í augum mínum, þegar eg kvaddi hana. -----Hingað kom eg 19. nóv. 1901. Þegar eg liafði verið hálfan mánuð, vildi svo til, að unglingspiltur kom og var látinn í stofu, sem eg var í, en eg var fluttur úr þeirri stofu og í aðra. Þetta varð til þess, að á mig sóttu afskapleg leið- indi. Þótti mér lífiS verba mér ógurleg kvöl og vildi eg helzt að því lyki sem fyrst. Eg neytti hvorki svefns né matar. Þá var það eina nótt, a<5 eg sofnaði. Þótti mér þá sem eg væri kominn í fagurt héraS og að stóru húsi. Þegar eg kom þar að kúsdyrunum, þóttist eg gera boS fyrir Jóhannes skír- ara, því að mér þótti, sem hann mundi eiga þar heima. Hann kemur út og virtist mér hann fallegur maður. Spyr eg hann,. hvort eg muni ekki fá að koma, því að eg segist ekki geta lifað á jörðinni. Ilann segir, aS eg geti ekki fengiS að koma enn. Kvaðst hann vita vel, livernig mér liSi, en að líðun mín mundi bráðum batna. „Þú hafðir dálítið í hyggju, áður en þú fórst á þennan stað, sem þú nú ert á. Og við vitum, að þú munir liafa það enn í hyggju og þér mun verSa hjálpaS til þess hér að ofan.“ Þóttist eg skilja, að lxann ætti við það, aS mig hafði langað til að læra að lesa. Eg liafði ætlað mér að biðja Halldór Ilelgason á ÁsbjarnarstöSum að segja mér til í lestri. En það fórst vitanlega fyrir, þegar eg fór suður. Eg hafði orð á þessu við kunningja mína á spítalanum. Þeir reyndu mig nokkru eftir að mig dreymdi drauminn og þeim leizt svo á, a'S eg mundi geta lært að lesa. Var þá feng- inn maður til að segja mér eitthvað til. Ilann hét Þórarinn, gamall maður. Sjón mín var ekki góð og var eg því sendur til augnlæknis og hann lét mig liafa gleraugu, og gat eg þá séð á bók. lteyndi eg fyrst að lesa Nýja testamentiS. Brá þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.