Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 79

Morgunn - 01.12.1924, Síða 79
MORGUNN 189 bæinn. pegar hún stálpaðist, fór hún að sjá fólk í klettum. Og þá komst hún í kynni við eina af þessum verum, sem hún kallar „huldufólk‘ ‘. pað var karlmaður á þrítugs aldri, sem nefndi sig Friðrik, og kvaðst vera læknir. Eg spurði hana, af hverju hún réði það, að hann væri huldumaður; hvort hún gæti ekki hugsað sér, að hann væri, til dæmis að taka, framliðinn maður, eða hvort 'hann hefði nokkuð sagt henni um það. Nei, hann hafði aldrei neitt um það sagt. En hún skip- aði honum í flokk huldufólksins, af því að hún sá hann fyrst í kletti með mörgu fólki. Hann gaf sig á tal við hana, ■og síðan hefir hann fylgt henni mjög stöðugt. Samt koma fyrir stundir og jafnvel ’heilir dagar, sem hún sér hann ekki. Hann kve’ðst þá hafa ýmsum störfum að sinna. Bústaður hans finst henni vera í klettabelti ofarlega í fjallinu, suður og upp af Öxnafelli. Við vorum stödd í stofunni á Öxnafelli, þegar talið barst fyrst að þessu fólki í klettabeltinu. Eg spurði Mar- -grétu, hvort hún vildi koma út með mér og sýna mér klett- ana. Hún var fús til þess, og sýndi mér þá af hlaðvarpanum. Eg hafði orð á því við hana, að klettarnir væru svo hátt uppi og svo langt til þeirra frá bænum, að þaðan gæti enginn þekt mann, sem við klettana væri. Hún kannaðist við það, og sagðist hafa um það hugsað. En þetta fólk kvaðst hún þekkja í þessari fjarlægð, hún sæi það jafn-vel, svona langt til, eins og ef það væri í sama 'herbergi og hún — hvernig sem á því stæði. í flestum lclettum og stórum steinum sér hún huldufólk. pað er, í hennar augum, líkt menskum mönnum að útliti, en þó yfirleitt fallegra. Búningurinn er líkur. pað hefir hús- gögn, hljóðfæri, myndir og fleira skraut. Ljós lýsa herberg- in. pau bera bláleitari birtu en venjuleg ljós okkar. Ein- hvern tíma, áður en hún þekti rafljós — hafði þá varla heyrt þau nefnd, að því er fullyrt er — sá hún snögglega kveikt ljós hjá huldufólkinu með því að snúa snerli. petta huldufólk hennar vinnur ýmsa algenga vinnu, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.