Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 83

Morgunn - 01.12.1924, Page 83
MORGUNN 193 um lœkningarnar. En dvöl mín var svo stutt nyr'ðra og eg átti svo annríkt þá daga, sem eg stóð þar við, að sú eftir- grenslun var mér ókleif. Margrét setur aldrei upp borgun við nokkurn mann. Hún segir, eins og satt er, að bún geti með engum bætti sannað þáð, að það sé henni að þakka, þó að fólki batni. Og svo borgar fólk að jafnaði ekkert, eins og áður er sagt. En þó að hún vilji ekki heimta peninga, gætu menn vel borgað foreldrum hennar fyrir þá tímatöf og þann átroðning, sem þeir gera þeim hjónum. En verst af öllu þessu er þó það, að mjög fáir af öllum þeim fjölda, sem til Margrétar leitar, láta hana vita um árangurinn af lækningatilraunum Friðriks. þetta tekur hún nærri sér. Langflestar sögumar um árangurinn hafa borist henni á skotspónum, og hún finnur sárt til þess, hve valt er að reiða sig á slíkar sögur. Að hinu leytinu finst henni, sem er >ekki láandi, að þessi vaxandi aðsókn áði henni bendi á það, að fólki virðist árangurinn góður. Eg átti allrækilegt tal við hana um þessa hlið málsins, og henni var það fullljóst, að til þess að geta gengið úr skugga um, að hér sé áreiðanlega um óvenjulega og undur- samlega læknig að tefla, þurfi að efna til áreiðanlegra skýrslna um það, hverjum batni og hverjir engan mismun finni, og eins, hvað að sjúklingnum gengur í raun og veru, að svo miklu leyti, sem unt er að ákveða það. Mér ihefir tekist áð ná í tvær lækningasögur, í viðbót við það, sem sagt er hér að framan um Jóhannes Kristjáns- son. Önnur þeirra er sögð af sjúklingnum sjálfum, manni, sem á heima á Akureyri. Hún fer hér á eftir: Fyrir 2 árum fékk eg bólguhnút á efsta lið stórutáar á hægra fæti. Yarð bólgan all-umfangsmikil. Reyndi eg að brenna hana með joði, en ekki virtist það hafa nein áhrif. í fyrravetur leitaði eg til héraðslæknis Steingríms Matthí- assonar, og spretti hann í bólguna. En ekki hvarf hún fyrir 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.