Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 93

Morgunn - 01.12.1924, Síða 93
MORGUNN 203 leynda bragðaref, var jafnskjótt steinum varpað, og þaö svo. barðlega, að sá hlaut meiðsli af, er fyrir varð. Vinur minn, sem átti að vera þar viðstaddur af tilviljun,. sagði mér alt þetta. Eg réð því af að fara þangað tafarlaust,. í fylgd með S. vini míniun og konu einni, er eg nefni R., til þess að rannsaka þetta dularfulla fyrirbrigði á sjálfum staðnum. Bærinn Rzeszów liggur miðja vegu milli Lemberg og' Kraká. Við lögðum af stað frá Lemberg með járnbrautarlest- inni hinn 17. nóvember 1922, á dagmálum, og komum til. Rzeszów nær tveim stundum eftir liádegi. Við leigðum oklrur léttivagn og ókum til Przybyszówka. Liggur þorpið eitthvað: 6 kílómetra frá Rzeszów. Er ekið beint eftir steinlagðri þjóð- braut. Hús herra Christianis er hægra megin við brautina og eitthvað hálfan kílómeter frá henni. Eg verð að bæta því við, að þetta tignarfólk, Christiani-fjölskyldan, liafði búið í sinni eigin höll fyrir stríðið — en meðan á stríðinu stóð,. brendu Rússar heimili þeirra til öslm. Þau urðu því að leigja sér annað liús. Það hús liggur inni á milli akranna og alls. engin hús eru þar í grend; það stendur svo að segja aleitt út af fyrir sig. Þegar við vorum komin þangað, kynti vin- ur minn okkur fyrir Christiani-fólldnu og sagði frá því, í hvaða erindum við værum komin. Við leiddum talið þegar að vofunni. Þau Christiani-hjónin staðfestu alt, sem við höfð- um heyrt, og bættu við enn fleiri smáatriðum, en það gerði'. ekki annað en auka forvitni okkar. Vér sitjum í vel lýstri stofunni og spjöllum kát um hitt og þetta. Klukkan á veggnum slær sjö, og nærri því á sama: augnabliki heyrum vér undarlegt ýskur, eins og þegar járn- hlekkjum er núið saman. Samstundis sjáum vér í gluggan- um hvíta kvenveru. Eg fer alveg að glugganum, og það svo nærri honum, að andlit mitt kemur viö gluggarúðuna. Ung- kvenvofa, meS dúk vafinn utan um höfuðið, hlær við oss og- gerir ýmsar hreyfingar. Augun liggja djúpt í augnatóftun- um; en þau ljnma - ^s ekki, eins og í lifandi konu. Ilún hlær'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.