Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 94

Morgunn - 01.12.1924, Page 94
204 MORGUNN .að vísu vi(5 oss, en hlátur hennar virSist verSa hugsunarlaus. JVIeð þvá að mér lék forvitni á að vita, hvernig ástatt væri úti, hlaupum vér öll út í húsagarðinn, þegar eg segi til, alla leið að glugganum, þar sem vofan birtist. Friður ríkir al- staðar — tunglið er fult þetta kvöld, alt er kyrt. Ekki verður heldur vart við nokkurt lifandi lcvikindi. En ,í sama bili koma þjótandi að oss úr öllum áttum steinar, kolamolar og :sandur, eins og lostið hefði skyndilega á hvirfilbyl. Vér för- ixm aftur inn í stofuna og lítum þegar út í hinn leyndar- •dómsfulla glugga. Vofan stendur þar eins og áður, og hlær við oss. Vinur minn kvartar undan höggum, sem hann hafði fengið; en um sjálfan mig er það að segja, að yfir mig allan hafði verið stráð ösku; loðkápu mína og liatt varð eg að bursta vandLega, svo atað ösku var hvorttveggja. Vér göng- um hvað eftir annað alveg að glugganum; vofan er á sínum stað eins og æfinlega. Vér endurtökum enn tvisvar sinnum tilraunina með að hlaupa kringum húsið, en bæði sinnin verð- ur árangurinn liinn sami og áður. Steinar koma þjótandi að oss, jafnvel beina leið frá veggjum hússins. Fyrir framan húsið gætir ungur piltur hestanna, sem voru fyrir vagni okk- ar. Hann hafði enga hugmynd um hið leyndardómsfulla; samt nötraði hann af hræðslu, með því að steinum hafði ver- ið kastað yfir hann líka hvað eftir annað. Nú var orðið all-framorðið, og við óttuðumst, að við mundum missa af járnbrautarlestinni. Eg skráði því alt, sem við hafði borið, í bók, og því næst skrifuðu allir viðstaddir undir skýrsluna. Eg býð þá ölcusveininum að aka vagnin- um á undan okkur út að þjóðbrautinni; við ákveðum að fara þann spottann gangandi. Christiani-lijónin voru svo vinsam- leg að vilja fylgja okkur. í sama bili, sem við erum að fara frá húsinu, hefst skothríð af steinum á okkur. Eg toga loð- kápuna upp yfir liöfuð og beygi höfuðið eins langt niður °g eS get, til þess að forða mér frá meiðslum. pessi forsjálni mín kom mér samt að engu haldi. Eg fékk högg af sandi beint á augun. Frú R. verður fyrir liinu sama. Við erum orðin sem blind. Nú er ekki annað ráð fyrir hendi en að láta alca sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.