Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 99

Morgunn - 01.12.1924, Page 99
MOEGUNN 209 Á Mælifellsdal. Ónógur svefn. Vor'iS 1870 gekk jeg upp til fyrri hlutans í latínuskól- anum. Prófið stóð yfir í tvo daga, og eg var við lestur nokkurn liluta næturinnar, þvi að með síðara deginum var vorprófið al- veg búið fyrir mig. Eg og annar skólapiltur, báðir úr Skaga- firði, áttum bestana okkar uppi á Innra-Hólmi á Ákranesi hjá Kristjáni bónda Símonarsyni, sem hafði látitS koma þeim boðum til oklcar, að hann gæti ekki sent okkur hestana. Hinn pilturinn var Gunnlögur E. Gunnlögsson, sem síðar varö bóndi á Ytri-Ey; samdi leikritið „Maurapúkinn", sem kom neðan- máls í Norðanfara. Hann fór að síðustu til Ameríku og þar mun hann vera dáinn. Gunnlögur var á lausum kjala síðari daginn, sem eg var að taka fyrri hlutann, og stóð á verði fyrir okkur báða með upplýsingar um feröir fyrir okkur til Akraness. Kl. 2 um daginn var eg búinn að ganga upp. Eg hugsaði gott til þess að sofa lítiö eitt, en þá komu boð um, að bátur eöa skip færi til Akraness kl. 4. Eg bjó mig til ferðar, en þegar til kom, gátu þeir eklti farið fyr en síðar, Akurnesing- amir, en viðbúinn varð eg að vera. Þeir komust af stað kl. 11 um kvöldið. Yeður var lygnt og liið bezta. Akurnesingar voru í þá daga oftast fullir, þegar þeir fóru úr kaupstaðnum, og svo var í þetta sinn. Báturinn komst frá bryggjunni og við Gunnlögur með honum, en þegar kom hér út á liöfnina, byrj- uðu þeir að leggjast til svefns í bátnum, og eftir litla stund vorum við þrír uppi, ungur maður ofan af Akranesi, sem var alveg ódmkkinn, og viS Gunnlögur. Þó aö við skólapiltarnir kynnum eklti áralagiS, þá urðum við að róa á móti lionum alla leiS og komum kl. 8 næsta morgun upp á Akranes. Við Gunnlögur gengum upp að Innra-Ilólmi, komum þar kl. 12 á hádegi, létum járna hestana, komumst af stað um kvöld- ið, fórum yfir Skarðsheiði rnn nóttina og komum að Grund L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.