Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 100

Morgunn - 01.12.1924, Side 100
210 MORGTJNN 'í Skorradal, til Péturs bónda Þorsteinssonar, um morguninn, Þá höfðum við vakað í tvo sólarliringa, og verið þrjú dægur á ferð. Yiðtökurnar á Grund voru ágætar, eins og vant var hjá Pétri Þorsteinssyni; við fengum þar 12 tíma svefn, og góðan beina, lögiSum af stað um kvöldið, komum næsta dag; til Kalmanstungu fyrri hluta dagsins. Ilvergi er meiri unaðsfegurð til á Norðlingaleið, en frá. Ilúsafelli og upp undir Þorvaldsháls. Eg var með „Hellis- 2nenn‘ ‘ í huganum meðan eg var um kyrt í Kalmannstungu. Eg fór þar víða í lcringum bæinn og svaf lítið, því að eg var að leita, að leiksviðum í „Hellismenn". Það var rómanska fegurðin kringum Kalmanstungu, sem mjög hefir valdið því, að eg skrifaði leikritiö. í Kahnanstungu fékk Gunnlögur Gunnlögs- son samferöamenn norður yfir Grímstunguheiði, og í Ilúna- vatnssýslu þurfti hann að koma. Eg vildi norður til Skaga- fjarðar styztu leið, þó að eg yrði að fara aleinn. Vegurinn yfir- Stórasand var þá mjög að leggjast niður, og ekki farinn, nema menn heföu tjöld með sér, eða 3—4 hesta til reiðar hver. Eg: var tjaldlaus og einhesta. Jeg misti af Gunnlögi um kvöldið. Ilann var kátur sam- fylgdarmaður, og með honnm misti eg allan þann árstraum. af lygasögum, sem upp úr honum gat runnið. Sögurnar hans. höfðu tvo kosti: þær voru hlægilegar, þær voru ekki spunnar- upp til þess að niðra neinum, og liann lék þær prýðilega vel,, þegar hann sagbi þær. Mér var mikil eftirsjón í lionum. — Þegar leið á kvöldið fóru kaupafólkslióparnir að dragast sam- an ofan af Kaldadal, og neðan frá Húsafelli, og það, sem ein- kendi þá vorið 1870 í júní lokin, var, að flestir karlmennirnir voru á gulum vaxúlpum. Þann lit á vaxkápum hafði eg aldrei fyrri séð, en þarna úðu og grúðu þær hver annari gul- ari. Þeir leituðu tjaldstaða fyrir utan túnið í Kalmanstungu,. og þó að þeir færu fót fyrir fót, þá börðu þeir allir fótastokk- inn, flestir í gulum vaxbuxum eða hvítum strigabuxum. Einn yfir Sand og Blöndu. Um kvöldið bjóst eg til ferðar. Eg ætlaði norður Stórla-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.