Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 101

Morgunn - 01.12.1924, Page 101
MORGUNN 211 sand og Skagfirðingaveg norður Mælifellsdal, frá Blöndu á Fjöllum og niður á Skagafjörð. Ilafði eg aldrei farið þá leið. Stefán Ólafsson, bóndi í Kalmanstungu, var norður á Borð- eyri í kiaupstaðarferð. Konan hans bauð mér nesti, sem jeg hafði lítið af, og 3. pela flösku af brennivíni. Eg þáði V2 flösku af brennivíni en ekki meira, því að eg væri einn; mat af- þakkaði eg. Klukkan tvö um nóttina kvöddum við Rauður minn Kalmanstungu, og allan feguröar unaðinn þar. Iíann brokkaði upp Hellisfitjar og fram hjá Surtshelli, en jeg lét hann grípa niður í Vopnalág, meöan eg gekk tvisvar eftir endilangri Vopnalág, og leit yfir útsýnið þaðan. I Vopnalág áttu Hellismenn að sofa, áður en þeir voru feldir. — Það var fögur útsjón að sjá þá liggja þar í boga á leiksviðinu. — Já í Vopnalág hlaut það að vera. Júlínóttin fyrsta 1870 var björt eins og dagur. Eg kom að Búðará kl. 9 f. h. og áði þar. Eg borSaði eitthvað ofurlítið, en átti þó eitthvað eftir. Rauður bar mig rösklega yfir Stóra- sand. Eg kom niður á öldurnar, en gat ekki talið þær fremur en aörir. Eg huggaði mig því við vísulielminginn: „Átján öldur undir Sand eru frá Sauðafelli.“ Klukkan 5 e. h. blasti Blanda við mér. Áin var í vexti, og ólmaðist áfram kolmórauð og glitrandi í kvöldsólinni. Eg haföi ætlað mér að liggja á Syðri-Blöndubakkanum, og fara ekki yfir ána um kvöldið. En hún var í vexti og gat orðið ófær eftir nokkra tíma, svo að eg réð það að fara yfir þegar um kvöldið. Af hæö sá eg móta fyrir brotum á fjarlægari kvísl- unum, og lagði út í ána. Blanda var á miðjar síður allvíða, og sjaldan dýpri. í austustu kvíslinni lenti eg í sandbleytu, þegar grynkaði. Eg fór af baiíi og tróð sandinn í kringum hestinn, við það komst hann fram úr sandbleytunni, en eg varS stíg- vélafullur, og kom örþreyttur upp undir bakkann, og þar spretti eg af Rauð. Helti úr stígvélunum mínum án þess að fara úr þeim, lagði hnakkinn undir höfuðið, undirdelddð und- ir mig, breiddi kápuna mína ofan á mig, og sofnaði þegar. 14*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.