Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 102

Morgunn - 01.12.1924, Síða 102
r ■212 MOEÖUNN Þreyta og vosbúcf. Jeg hrökk fljótt upp aftur. Mjer þótti inóðir mín klappa iiart á öxlina á mér og segja: „Ætlar þú ekki að fara að flýta þér lieim? Mér er farið að leiðast eftir þér.“Eg varS kræddur um að hún væri Veik heima, því að veikindi gengu þá á hverju vori. Eg reis upp og sá kvar Rauöur minn brokkaði burt frá mér. Eg elti hestinn, og kallaði á liann og við það stóð hann kyr. Eg lagði á hann, talaði við hann, og sýndi honum fram á að með þessu móti yrði eg að halda áfram. Þegar liann stryld frá mér, þá gæti eg ekki hlíft honum. Þá mun klukkan hafa verið 7 um kvöldið. Eg fór út af veginum, og reið á vegleysu hjer um bil klukkutíma. En Rauður, sem mun hafa farið veg- inn áður — það hafði eg aldrei gert — byrjaði að sækja á- kaft til hægri handar, og fann veg, þegar eg lofaði honum að ráða. Kl. 8% skall á sú mesta stórrigning, sem eg hefi veriö úti í. Regnið flaut niður og dundi niður. Það rann niður eftir hálsinum á mér og niður eftir baki og brjósti. Eg varð allur holdvotur á fám mínútum. Stígvélin mín urðu þung á fótunum og fyltust af vatni. Eg helti úr stígvélunum á víxl á hestbaki. Þennan dag hafði verið þrumuveður suSur í Þingvallasveit. Steypiregnið dundi án afláts í 2 tíma, og eg helti úr stígvélunum mínum við og viS. Loksins stytti upp, og eg fór að smáþorna innanklæða, en báðir vorum við mjög slæptir, Rauður minn og eg. Hann bar lágt höfuðið, og eg mun hafa hangið niður á baki honum. Sjónirnar á Mœlifellsdal. Klukkan 11 um kvöldið kom eg inn í þröngan dal, sem lá frá vestri til austurs. Eg hafSi aldrei farið þennan veg, og hafði farið vegleysu um kvöldið, en vissi að þetta var ann- aðhvort Mælifellsdalur eða Kiðaskarð, og liggur hvorttveggi vegurinn til Skagafjarðar. Loftið var dimt og þungbúiö. Nið- ur í dalbotninum rann lítil á, en eg fór eftir hlíSinni litlu fyrir ofan hana. Framundan mér var svartiu* holbakki að ánni; undir bakkanum sá eg eitthvað hvítt, líkast álft á eggj- urn. Eg vissi, að þar var engin álft á eggjum og gætti bet-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.