Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 103

Morgunn - 01.12.1924, Síða 103
MORGUNN 213: ur að. Nei, þaíS var ekki álft. Niðri í ánni stóð maður á gulri vaxúlpu, og rétti iit handleggina til beggja hliða, lyfti upp bakkanum og horfði til mín. Andlit eða útlit sá eg ekki. Skinnið í hvirflinum á mér kólnaði upp, og mér þótti hárið rísa á höfði mér, og svo var við flestar nýjar sjónir, sem eg sá um nóttina. Þegar sjónin færðist aftur fyrir mig, — af því að Rauður hélt áfram, — þá sendi eg henni skúr af illu orðbragði, en einsetti mér að verða ekki vitlaus, hvað' sem eg sæi. Að halda jafnvæginu var aðalatriðið fyrir mig.. Það næsta, sem eg sá, var maður, sem sat undir kletti hinumegin árinnar; hann sat þar flötum beinum og var með einhverja handavinnu í skauti sér. Þar kemur til hans dökk- klæcld kona grannvaxin. Hún sýndist vera að rífast við hann og barði saman hnefunum framan í hann. Þegar hann sinnir því engu, hleypur hiin upp í klettinn, og hengir sig þar á einni snösinni. (Kona liafði hengt sig veturinn áður og verið kunnug fólkinu, sem eg umgekst mest í Reykjavík). Eg einsetti mér að vera svo rólegur, sem unt væri, á. hverju sem gengi. — Ef þetta væru álfar, þá vænti eg þess hálfvegis vegna Nýársnæturinnar, að þeir myndu ekki vinna mér mein. Ef það væru nú ekld álfar — á gulum vaxúlpum höfðu þeir aldrei sést — hvað þá? í hlíöinni til hægri hand- ar við mig, og lítið eitt fyrir ofan veginn, var Mettur einn allmikill. Einhver missmáði var að sjá á klettinum. í hon- um miðjum var snös, og á snösinni stóð skjöldótt belja meö öllum fótunum í sama farinu, og uppi á klettinum stóð afar lítil dökkklædd stelpa, og gætti kýrinnar. Mjer fanst sjónin tilkomulítil; hún vakti eftirtekt mína, og ekki meir. Hvernig átti kýrin að komast af snösinni? Hún um það, eg var eng- inn kúasmali fyrir þá í Kiðaskarði. Til liægri handar í lilíðinni fyrir ofan mig sá eg þessu næst þrískiftan klett. Hann var að sjá eins og þrjár bæjar- burstir sneru niður að veginum. Eg færðist nær, og þegar Mettarnir voru beint fyrir ofan mig, sá eg, að einn klett- urinn var maður 6—7 álnir á hæð, og svo gildur, að hann samsvaraði sér vel, Allur var hann grár fyrir járnum, og eg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.