Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 104

Morgunn - 01.12.1924, Síða 104
214 MORGUNN fyltist af lotningu fyrir lionum. „Þetta er ein af hetjum forn- aldarinnar,“ og mér datt í hug Egill Skallagrímsson á Eiða- skógi, þegar hann batt á sig liellurnar í bak og fyrir, og drap 11 manns, sem sátu fyrir honum. Þessi maður var í panzara frá 16. öld. Hann leit um öxl niður á mig. Hann hafði mikið skegg grásprengt nokkuð og eg þekti liann, — það var Karl Y. Þýzkalandskeisari, sem einu sinni hafði þetta andlit. Eg haföi séö það á mynd í sögubók. Næsta sjónin var ekki virðuleg. Fyrir ofan veginn var jarðfall fremur djúpt. Upp úr jarðfallinu skauzt einhver óvera á gulri vaxúlpu, og stóð á milli tveggja þúfna. Dimt var yfir um nóttina. Þetta var lágvaxin mannsmynd, sem hækkaði og hæklraði, en aldrei sá eg móta fyrir fótum, því gula úlpan var skósíð og lengdist um leið og hann. Þessi strókur hækkaði upp í 3 álnir, þá fór liann að beygjast út af og lengjast um leið. Að síðustu stóð hann í keng, eins og hann stæði bæði á höfði og fótum. Þá reiddist eg ákaflega, og sendi honum öll þau skammarorð, sem mér komu í hug, en þegar því var lokiö, skrapp liann saman, og smaug ofan í jarðfallið aftur. Mér leizt ekki á blikuna. Sæi eg marga slíka, mátti eg búast við því að verða einrænn og undarlegur, þegar eg kæmi til bygða, þó að eg héldi annars fullri rænu. Eg tók það ráð að horfa ofan í makkann á hestinum, Rauður hafði aldrei séð neitt, svo eg yröi þess var. Ef eg leit upp, þá úði og grúði alstaðar af einhverjum óverum. Þegar eg liorfði ofan í makkann á hestinum, sá eg eitthvað skjótast upp úr laut- unum yfir þúfurnar og niður í næstu laut. Eg hélt þessu samt áfram nokkura stund og var þá hættur að sjá sjónir. Mér varð litið yfir í hlíðina á móti mér; þar sá eg liér um bil 100 fjár á beit. Hamingjunni sé lof, — hugsaði eg, — eg er að komast niður af Iviðaskarði, og þetta eru ærnar frá Mælifellsá. Þar bjó vinafólk foreldra minna, en Kiðaskarð er illræmt vegna reimleika. í hlíðinni á inóti mér sá eg strák á hvítri brók eltast við brúnan hest. „Þetta er smalinn frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.