Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 109

Morgunn - 01.12.1924, Side 109
MOEGUNN 219 sem haldið væri um það meS 2 fingrum. Bitt sinn vakti það í loftinu, rétt fyrir framan andlit H. N. og var þá ýmist beygt eða rétt (w —). Innan í bugðunni 4) sá H. N. 2 fing'wr með holdslit. Á meðan liélt hann báðum höndMm miðils.1) Þegar bandið var flutt, sást oft, að eitthvað ógagnscett bar fyrir það og huldi þaS frá einni lilið í senn um stund. Bandinu var að lokum kastað yfir til G-. P., rétt hjá fótum hans. 5) Borðið stóra lyftist glögt upp, sá endinn, sem fjær var miðli. Sk. Br. var sagt að styðja þétt á endann. Hann lyftist upp, þó Sk. Br. legðist fast á hann.2) Borðið fluttist •síðan í smákippum, líkt og á það væri ýtt, fram undir net (óvíst) og þaðan til liægri skamt frá G. H. Var því þar .að lokum velt á hliðina. 6) Lúðurinn stóri (og lúðurgrindin) fluttist yfir á líkan ■stað og borðið, frá vinstri salshlið innan við netið og yfir aS vesturhlið fyrir innan borðið (austan til við það). Féll um koll á þessu ferðalagi og lá á gólfinu í pörtum.3) x) Sk. Br. veit ekki með vissu um hendur miðils, þegar band- ið var beygt og rétt í loftinu. Sá glögt dökk bil á Iþví, eins og utan um það væri haldið. H. N. heldur áreiðanlega báðum höndum miðils og finnur annað hné hans, meðan bandið var beygt og rétt í loftinu. Síðar sama; annari hendi miðils þá klappað, svo heyrðist um alt, ofan á hönd H. N. H. N. segist hafa séð bleikleita holdslita fingur 2 á bandinu innan í beygjunni, þegar bandið var næst honum svífandi í loftinu, litlu hærra en augu hans sjálfs. Hélt þá báðum höndum miðils. Skafti segist hafa séð dökt bil á bandinu, frú hans líka, en. ekki greint fingur. 2) Borðið lyftist, endinn, sem fjœr var miðli, þó Sk. Br. styddi þétt á þann enda. Miðill sat þá við hinn enda borðsins H. N. hélt annari hendi (hægri). Fætur óiþekt. H. N. segir stelling miðils alveg eins. 3) Sk. Br. fullyrðir, aS borðið hafi aldrei fariS svo langt til hægri sem þyrfti til þess að krækja í lúðurinn. Segir óhikað,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.