Morgunn - 01.12.1924, Síða 109
MOEGUNN
219
sem haldið væri um það meS 2 fingrum. Bitt sinn vakti það
í loftinu, rétt fyrir framan andlit H. N. og var þá ýmist
beygt eða rétt (w —). Innan í bugðunni 4) sá H. N. 2
fing'wr með holdslit. Á meðan liélt hann báðum höndMm
miðils.1) Þegar bandið var flutt, sást oft, að eitthvað
ógagnscett bar fyrir það og huldi þaS frá einni lilið í senn
um stund. Bandinu var að lokum kastað yfir til G-. P., rétt
hjá fótum hans.
5) Borðið stóra lyftist glögt upp, sá endinn, sem fjær
var miðli. Sk. Br. var sagt að styðja þétt á endann. Hann
lyftist upp, þó Sk. Br. legðist fast á hann.2) Borðið fluttist
•síðan í smákippum, líkt og á það væri ýtt, fram undir
net (óvíst) og þaðan til liægri skamt frá G. H. Var því þar
.að lokum velt á hliðina.
6) Lúðurinn stóri (og lúðurgrindin) fluttist yfir á líkan
■stað og borðið, frá vinstri salshlið innan við netið og yfir aS
vesturhlið fyrir innan borðið (austan til við það). Féll um
koll á þessu ferðalagi og lá á gólfinu í pörtum.3)
x) Sk. Br. veit ekki með vissu um hendur miðils, þegar band-
ið var beygt og rétt í loftinu. Sá glögt dökk bil á Iþví, eins og utan
um það væri haldið.
H. N. heldur áreiðanlega báðum höndum miðils og finnur
annað hné hans, meðan bandið var beygt og rétt í loftinu. Síðar
sama; annari hendi miðils þá klappað, svo heyrðist um alt, ofan
á hönd H. N.
H. N. segist hafa séð bleikleita holdslita fingur 2 á bandinu
innan í beygjunni, þegar bandið var næst honum svífandi í loftinu,
litlu hærra en augu hans sjálfs. Hélt þá báðum höndum miðils.
Skafti segist hafa séð dökt bil á bandinu, frú hans líka, en.
ekki greint fingur.
2) Borðið lyftist, endinn, sem fjœr var miðli, þó Sk. Br.
styddi þétt á þann enda. Miðill sat þá við hinn enda borðsins
H. N. hélt annari hendi (hægri). Fætur óiþekt.
H. N. segir stelling miðils alveg eins.
3) Sk. Br. fullyrðir, aS borðið hafi aldrei fariS svo langt til
hægri sem þyrfti til þess að krækja í lúðurinn. Segir óhikað,