Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Side 111

Morgunn - 01.12.1924, Side 111
MORGUNN 221 •opin sem fyr, er hún var látin í ræöustólinn. Sk. Br. og H. N. fullyrða, að miðill hafi ekkert tækifæri liaft til að fara inn í ræðustól og taka hana. Óvíst, hvort höndum var lialdiö.1) 3) Meðan miðillixm stóð milli hnjánna á HJ. N. og báðum liöndum hans var haldið, tók netiS úti undir harmóníinu til að hristast mjög álcaft. G. H. fanst sjálft harmóníið skjálfa, svo sem þaðan kæmi hristingurinn. Bndurtekið margsinnis.2) 4) Innan úr veggskáp fluttust ýmsir hlutir fram á gólf. Sk. Br., sem næstur sat skápnum (liurð stíf og heyrist vel, ■ef opnuð er), gat alls ekki oröið þess var, að liurðin væri opnuð eða lienni lokað. Heldur ekki aðrir. Miðill sagði, að þessir hlutir hefðu verið fluttir gegnum heilt.3) Frásögu þessa liefi eg skrifað eftir uppkasti gjörðu á fundinum og eftir frásögu Skafta Brynjólfssonar og Haralds Meðan konvoluttan sveif. Sk. Br. sá hana fyrst fram undan til vinstri, fanst hún fram við net, svífa upp með því og í boga út að glugga (og nœr gafli). Man ekki um miðil annað cn að hann stóð á gólfinu. H. N. segir, að miðill hafi staðið nærri fótum sér. Man ekki annað. porir að fullyrða, að miðill hafi ekki gengið að dyrum ræðustóls. 2) Meðan netið hristist. Miðillinn stundum milli hnjánna á H. N., sem sat á bekknum í horninu (þ. e. ræðustólshorninu), stund- um héldu H. N. og Skafti sinn í hvora hönd. Aðeins venjulegur skjálfti fanst á líkamanum (þ. e. miðilsins), en enginn sterkari hreyfing. H. N.: Fyrst stóð miðillinn laus fyrir framan hné mér, en nærri; svo tók ég í aðra hönd hans, og hann stóð milli fóta minna. Svo þegar frekar var veitt eftirtekt hristingnum, var haldið um báðar hendur miðilsins — man ekki, hvort ekki Skafti hélt stundum annari. 3) Sk. Br. þorir ekki að fullyrða nema að miðillinn hafi getað gengið að skápnum og opnað hann, ef það hefði verið gjört mjög hljóðlega, en ekki, ef kurðin var svo stíf sem síðan virtist, og blátt áfram opnað.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.