Morgunn - 01.12.1924, Page 111
MORGUNN
221
•opin sem fyr, er hún var látin í ræöustólinn. Sk. Br. og
H. N. fullyrða, að miðill hafi ekkert tækifæri liaft til að
fara inn í ræðustól og taka hana. Óvíst, hvort höndum var
lialdiö.1)
3) Meðan miðillixm stóð milli hnjánna á HJ. N. og báðum
liöndum hans var haldið, tók netiS úti undir harmóníinu til
að hristast mjög álcaft. G. H. fanst sjálft harmóníið skjálfa,
svo sem þaðan kæmi hristingurinn. Bndurtekið margsinnis.2)
4) Innan úr veggskáp fluttust ýmsir hlutir fram á gólf.
Sk. Br., sem næstur sat skápnum (liurð stíf og heyrist vel,
■ef opnuð er), gat alls ekki oröið þess var, að liurðin væri
opnuð eða lienni lokað. Heldur ekki aðrir. Miðill sagði, að
þessir hlutir hefðu verið fluttir gegnum heilt.3)
Frásögu þessa liefi eg skrifað eftir uppkasti gjörðu á
fundinum og eftir frásögu Skafta Brynjólfssonar og Haralds
Meðan konvoluttan sveif. Sk. Br. sá hana fyrst fram
undan til vinstri, fanst hún fram við net, svífa upp með því og
í boga út að glugga (og nœr gafli). Man ekki um miðil annað
cn að hann stóð á gólfinu.
H. N. segir, að miðill hafi staðið nærri fótum sér. Man ekki
annað. porir að fullyrða, að miðill hafi ekki gengið að dyrum
ræðustóls.
2) Meðan netið hristist. Miðillinn stundum milli hnjánna á H.
N., sem sat á bekknum í horninu (þ. e. ræðustólshorninu), stund-
um héldu H. N. og Skafti sinn í hvora hönd. Aðeins venjulegur
skjálfti fanst á líkamanum (þ. e. miðilsins), en enginn sterkari
hreyfing.
H. N.: Fyrst stóð miðillinn laus fyrir framan hné mér, en
nærri; svo tók ég í aðra hönd hans, og hann stóð milli fóta
minna. Svo þegar frekar var veitt eftirtekt hristingnum, var
haldið um báðar hendur miðilsins — man ekki, hvort ekki Skafti
hélt stundum annari.
3) Sk. Br. þorir ekki að fullyrða nema að miðillinn hafi getað
gengið að skápnum og opnað hann, ef það hefði verið gjört mjög
hljóðlega, en ekki, ef kurðin var svo stíf sem síðan virtist, og
blátt áfram opnað.