Morgunn - 01.12.1924, Side 112
222
MORGUNN
Níelssonar, sem eg talaöi við hvorn í sínu lagi strax næsta
morgun [sú frásögn þeirra prentuö hér neðanmáls]. Kom
þeim í öllu saman. Auk þess talaöi eg þá við Björn Kristjáns-
son kaupmann. Þessir menn höfðu ekki haft tækifæri til að'
bera sig saman eftir fund. — Frásögnin telur að eins aðal-
atriði, en er sannleikanum samkvæm, að því er eg gat at-
hugað.
Reykjavík, 10. júní 1909.
Guðm. Hamnesson.
Ofanrituð skýrsla vottast hér með aö vera nákvæmlega rétt.
S. B. Brynjólfsson. Gróa Brynjólfsson.
Almennur fundur 11. júní 1909.
Undirbúningur
hinn sami og á fyrra fundi nema að:
Gísli Pétursson sat í sæti Skafta Br. sem annar gæzlu-
maSur og Skafti í sœti G. P. á bekknum við vesturhlið.
E. Iljörl. sat á stóru borði (á stól ofan á því) í miðjum
gangnum fyrir framan net, til þess aö athuga, hve hátt hlut-
ir kæmust (ljósbandið).
Ari Jónsson sat á 1. bekk 1 eöa 2 sætum frá austurhlið,.
nálægt vegg, til þess að athuga, hve langt austur hlutir
kæmust. Bj. Kristjánsson sat í 2. sæti frá miðgangi á 2.
bekk, til að athuga, hve langt hreyfðist vestur; Skafti hv&
langt suður og G. H. hve langt noröur (hve nærri netinu).
í stað stóra, þunga borðsins fyrir innan net var sett
annað léttara, með járnfótmn eöa grind, er slá mátti sam-
an (X). Nokkrir fleiri hlutir voru settir í ræöustól. Kefli
með lýsandi tvinna var stungið í opið á lúörunum í stólnum..
Slcápdyrnar og innri salsdyrnar lakkaðar.
Netið og allan sálinn athugaði G. H. í fullri birtu.
Fann ekkert athugavert. Hann aðgætti og húsgögn öll innam