Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Page 112

Morgunn - 01.12.1924, Page 112
222 MORGUNN Níelssonar, sem eg talaöi við hvorn í sínu lagi strax næsta morgun [sú frásögn þeirra prentuö hér neðanmáls]. Kom þeim í öllu saman. Auk þess talaöi eg þá við Björn Kristjáns- son kaupmann. Þessir menn höfðu ekki haft tækifæri til að' bera sig saman eftir fund. — Frásögnin telur að eins aðal- atriði, en er sannleikanum samkvæm, að því er eg gat at- hugað. Reykjavík, 10. júní 1909. Guðm. Hamnesson. Ofanrituð skýrsla vottast hér með aö vera nákvæmlega rétt. S. B. Brynjólfsson. Gróa Brynjólfsson. Almennur fundur 11. júní 1909. Undirbúningur hinn sami og á fyrra fundi nema að: Gísli Pétursson sat í sæti Skafta Br. sem annar gæzlu- maSur og Skafti í sœti G. P. á bekknum við vesturhlið. E. Iljörl. sat á stóru borði (á stól ofan á því) í miðjum gangnum fyrir framan net, til þess aö athuga, hve hátt hlut- ir kæmust (ljósbandið). Ari Jónsson sat á 1. bekk 1 eöa 2 sætum frá austurhlið,. nálægt vegg, til þess að athuga, hve langt austur hlutir kæmust. Bj. Kristjánsson sat í 2. sæti frá miðgangi á 2. bekk, til að athuga, hve langt hreyfðist vestur; Skafti hv& langt suður og G. H. hve langt noröur (hve nærri netinu). í stað stóra, þunga borðsins fyrir innan net var sett annað léttara, með járnfótmn eöa grind, er slá mátti sam- an (X). Nokkrir fleiri hlutir voru settir í ræöustól. Kefli með lýsandi tvinna var stungið í opið á lúörunum í stólnum.. Slcápdyrnar og innri salsdyrnar lakkaðar. Netið og allan sálinn athugaði G. H. í fullri birtu. Fann ekkert athugavert. Hann aðgætti og húsgögn öll innam
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.