Morgunn - 01.12.1924, Side 114
:224
MORGUNN
3) Að eitt sinn kom hann frá hægri hlið (er fjær var
miðli) að G. P. og snerti munn hans, í annaiS sinn við hand-
legg hans.
Ljóslandið var síðan tekið af citar, flutt um líkt og
hann og fleygt að austurhlið nálægt neti, þó ekki kastað.
(Ari).
Stóra borðið' hreyfðist fram á gólf, svo, að virtist, upp
á ræðustól. Yar sem því væri slegið fast ofan á liann oftar
(stóllinn hristist. Ii. N., G. P.). Þá var að heyra sem því
væri kipt niður á gólf og slegið í gólfið nokkrum sinnum
(slegið saman járnfótunum?), og að lokum látið upp í ræðu-
■stól, (saman slegið og hvíldi á röndinni). Þegar lireyfing
borðsins liætti, sást hvar borðið var og hvernig niðurkomið,
því leyft var að kveikja á eldspýtu. — Meðan borðið hreyfð-
ist, héldu bœði G. P. og H. N. bá&um höndum miðils. G. P.
hélt auk þess báðum hnjám hans milli sinna og höfuð miðils
hvíldi á enni G. P. Þessi stelling breyttist ekki, meðan borðið
var á hreyfingu.
Meðan borðiS var á hreyfingu, var eitt sinn sem afar-
fast væri tekið í rœðustól og hann hristur svo að brakaði í.
í fundarlok — er „Jón“ kvaddi, voru mörg stór högg
slegin í gaflvegg (að heyra) og upp í loft (eftir ósk minni).
Báðum höndum miðils haldið á meðan. Höggin virtust mér
vera nærri vesturhlið á að gizka mitt á milli vesturhliðar og
ræðustóls.
Meðan miðill var í „hálftrance“ í fundarlok, voru 3 högg
<allmikil slegin í gólfið, líkt og með hnefa eða fæti (án stíg-
véla. Miðill ætfö á stígvélum).
„Hallgr. P.“ talaði nokkur hjartanleg orð í þá átt, að sann-
leikans ættu allir aö leita — og liann mun gjöra yður frjálsa.
Eftir fund
voru þeir inni, sem fyrir innan netið voru, og 2 aðrir, er
sátu utan nets hjá harmoníinu. Þetta bar fyrir.
Netið var eitt sinn hrist á sama hátt og á síðasta fundi.