Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 114

Morgunn - 01.12.1924, Blaðsíða 114
:224 MORGUNN 3) Að eitt sinn kom hann frá hægri hlið (er fjær var miðli) að G. P. og snerti munn hans, í annaiS sinn við hand- legg hans. Ljóslandið var síðan tekið af citar, flutt um líkt og hann og fleygt að austurhlið nálægt neti, þó ekki kastað. (Ari). Stóra borðið' hreyfðist fram á gólf, svo, að virtist, upp á ræðustól. Yar sem því væri slegið fast ofan á liann oftar (stóllinn hristist. Ii. N., G. P.). Þá var að heyra sem því væri kipt niður á gólf og slegið í gólfið nokkrum sinnum (slegið saman járnfótunum?), og að lokum látið upp í ræðu- ■stól, (saman slegið og hvíldi á röndinni). Þegar lireyfing borðsins liætti, sást hvar borðið var og hvernig niðurkomið, því leyft var að kveikja á eldspýtu. — Meðan borðið hreyfð- ist, héldu bœði G. P. og H. N. bá&um höndum miðils. G. P. hélt auk þess báðum hnjám hans milli sinna og höfuð miðils hvíldi á enni G. P. Þessi stelling breyttist ekki, meðan borðið var á hreyfingu. Meðan borðiS var á hreyfingu, var eitt sinn sem afar- fast væri tekið í rœðustól og hann hristur svo að brakaði í. í fundarlok — er „Jón“ kvaddi, voru mörg stór högg slegin í gaflvegg (að heyra) og upp í loft (eftir ósk minni). Báðum höndum miðils haldið á meðan. Höggin virtust mér vera nærri vesturhlið á að gizka mitt á milli vesturhliðar og ræðustóls. Meðan miðill var í „hálftrance“ í fundarlok, voru 3 högg <allmikil slegin í gólfið, líkt og með hnefa eða fæti (án stíg- véla. Miðill ætfö á stígvélum). „Hallgr. P.“ talaði nokkur hjartanleg orð í þá átt, að sann- leikans ættu allir aö leita — og liann mun gjöra yður frjálsa. Eftir fund voru þeir inni, sem fyrir innan netið voru, og 2 aðrir, er sátu utan nets hjá harmoníinu. Þetta bar fyrir. Netið var eitt sinn hrist á sama hátt og á síðasta fundi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.