Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 117

Morgunn - 01.12.1924, Síða 117
MORGUNN 227 Ritstjóra-rabb Morguns um hitt og þetta. TVTilrin postalL Sir Arthur Conan Doyle, skáldsagnahöfund- Bjargföst sann- færing. urinn lieimsfrægi, sem ritað hefir fremstu greinina í þessu hefti fyrir eitt af víðlesnustu tímaritum Eng- lendinga, er vafalaust einn af þeim mestu postulum, sem nokkurt málefni hefir eignast á síðari tímum. Og það er spíri- tisminn, sem hann hefir tekið að sér. Hann fer land úr landi og heimsálfu úr lieimsálfu til þess aö boða „hina nýju opin- berun“. Enginn útlendingur hefir komið til Bandaríkjanna til þess að flytja þar erindi og fengið jafn-milda aðsókn og hann. Sir Oliver Lodge hafði komist liæst í því efni, áður en 'Conan Doyle kom. Á ættjörð sinni hefir hann farið borg úr borg og flutt hvert erindið eftir annað fyrir miklum mann- fjölda. Og í blöð og tímarit er hann sískrifandi um máliö. Bersýnilegt er það af ýmsum ritum Conans Doyle um sálræn efni, að hann hefir kynt sér sálarrannsóknastarfið mjög vandlega, bæði af lestri og tilraunum. Engin mótbára hefir komið fram gegn hinum spíritistiska skilningi á dulrænum fyrirbrigðum, sem hann hefir ekki iiugleitt. Iíann var lengi að sannfærast. En sannfæring hans hefir lílca orðið bjargföst ■— sennilega meðfram fyrir þá sölc, að kona hans hefir reynst skrifmiðill, og fyrir þá gáfu hennar hefir hann átt kost á að standa í stöðugu sambandi við framliðna ástvini sína. Sérstaklega er boðun Conans Doyle á spíri- Boðunin truarlegs tismanum trúarlegs og siðferðilegs eðlis. Ekki svo að skilja, að hann vilji, að spíritistar verði neinn sérstaliur trúarflobkur, heldur að sii opinbcrun, sem fcngist liefir, styðji þau trúax’brögð, sem fyrir eru, og geri trúarvissuna óhifanlega lijá mönnunum. Hann hefir þá sannfæring, að eklri liafi að eins komið ómót- mælanlegar sannanir fyrir því, að samband liafi fengist við og siðferðilegs eðlú. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.