Morgunn


Morgunn - 01.12.1924, Síða 120

Morgunn - 01.12.1924, Síða 120
230 MORGUNN vitað, að þeir hugðu hann fjölkunnugan. Og áreiðanlegt er talið, að hann hafi vitað fyrir fram dánarár sitt, líkt og faðir hans. Síra Þorvarður fékk Kirkjubæjarklaustur 1863 og bjó- fyrst að Prestbakka. Ilann var þá nokkuð hniginn að aldri (f. 1799) og fékk sér kapilán (síra Pál Pálsson) eftir nokkur ár. Og upp úr því flutti hann sig að Fossi á Síðu, en aðstoðar- presturinn settist að á Prestbakka. Hann reisti þar bæ með sömu gerð og á Prestbakka og hafði umstang mikið. Kona hans var ekki sem ánægðust út af þessu, flutningnum frá Prestbakka og þeirri fyrirhöfn, sem á þau hlóðst út af þess- ari ráðabreytni. Einu sinni, þegar hún lét þetta uppi, sagði prestur, að hann yrði að byggja handa henni, „og eg á ekki eftir meiri tíma en endist til þess.“ Daginn eftir að lokið var við bæjarsmíðina reið prestur að Prestbakka til þess að messa þar. A leiðinni lieim hneig hann meðvitundarlaus nið- ur af hestinum og andaðist morguninn eftir, á Hörgslandi á Síðu. Annað atvik kom fyrir í síðustu vikunni, sem liann lifði,. og benti í sömu áttina, — að hann vissi, að hann átti skamt eftir ólifað. Stúlka á Fossi hafði velt um Borgundarhólms- klukku, sem prestshjónin áttu. Prestskonan lét bera á óánægju út af þessari ógætni stúlkunnar. Þá sagði síra Þorvarður við hana: „Taktu þetta ekki svo nærri þér; það er þegar fallið,. sem meira er.“ Þá virtist hann alheilbrigður. Móðir frú Maríu, Valgerður Bjarnadóttir, Móðurættin. var dóttir síra Bjarna Gíslasonar á Söndum: í Dýrafirði, alsystir Hákonar Bjarnasonar kaupmanns í Bíldu- dal og hálfsystir síra Magnúss Ilákonarsonar, sem prestur var- að Miklaholti, Reynisþingum og Stað í Steingrímsfirði. 1 þess- ari ætt hefir líka verið sagt töluvert af dulargáfum. Einkum hefir verið talað um, að fjarsýni hafi brugðið fyrir í þeirri ætt, og Hákon kaupmaður sérstaklega til nefndur. Enn munu vera til áreiðanlegar sögur um hæfileika hans í því efni. Oss er kunnugt um það, að það, sem frú Tvifara-fjrrir- jyparja skýrir frá í erindi sínu, er ekki nema Drigoin brot af þeirri merkilegu og tilkomumiklu dularreynslu, sem hún hefir orðið fyrir. Vitanlega væri margt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.